Viðburður í samstarfi við danska sendiráðið á Íslandi og FKA á Kvenréttindadeginum 19. júní 2024 – MYNDASYRPA

**English below**

 

,,Það gleður mig að hafa skipulagt mikilvægan viðburð í samstarfi við danska sendiherrann, Kirsten Geelan, danska sendiráðið á Íslandi og FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu kvenna til að fagna merkiskonunni Bodil Begtrup og Kvenréttindadeginum 19. júní,“ segir stjórnarkonan Grace Achieng stofnandi & framkvæmdastjóri Gracelandic.

 

,,Á þessum degi minnumst við þess merka áfanga þegar íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915. Þrátt fyrir stuttan fyrirvara tókst okkur að fá saman fjölbreyttan hóp gesta sem gerðu viðburðinn einstakan. Mig langar að þakka ræðukonum kærlega fyrir innblásturinn sem þær veittu okkur:

Tanya Zharov, aðstoðarforstjóra Alvotech, sem minnti okkur á mikilvægi fyrirmynda.

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women Iceland, sem lagði áherslu á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs kvenna.

 

– Í ræðu minni fékk ég tækifæri til þess að tala um mikilvægi ,,tungumálalegrar inngildingar“ fyrir jafnrétti og inngildingu innflytjendakvenna og jaðarsettra hópa á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu sem var efni B.A.-ritgerðar minnar sem má nálgast hér: https://skemman.is/bitstream/1946/46749/2/Lokaritgerð_Grace_Achieng.pdf

 

Glögg upphafsorð Geelan sendiherra gáfu vel tóninn þegar hún undirstrikaði þörfina á alþjóðlegu samstarfi í kynjajafnréttisbaráttunni. Kynjajafnrétti næst ekki ef haldið er aftur af sumum okkar. Saman getum við brotið niður múra og verið komandi kynslóðum fyrirmyndir. Kynjajafnrétti hefst á inngildandi starfsháttum og samstöðu allra kvenna og karla.“

MYNDASYRPA HÉR 

**

 

“I am excited to have organized a meaningful event in partnership with Danish Ambassador Kirsten Geelan, the Embassy of Denmark and FKA to celebrate the remarkable Bodil Begtrup and Iceland’s Women’s Rights Day on June 19th.

 

This day commemorates the historic milestone of Icelandic women gaining the right to vote in 1915.

 

Despite the short notice, we successfully gathered a diverse group of guests who made the event truly special.

 

I want to express my sincere gratitude to our inspiring speakers:

Tanya Zharov Deputy Chief Executive Officer at Alvotech, who highlighted the importance of role models.

Stella Samúelsdóttir Executive Director at UN Women Ísland who emphasized the importance of investing in global sisterhood.

– Myself, as a speaker & Founder of Gracelandic had the opportunity to discuss why language inclusion is crucial for the equality and inclusion of migrant women and marginalized groups into the Icelandic labor market and society (which was the focus of my thesis). https://skemman.is/bitstream/1946/46749/2/Lokaritgerð_Grace_Achieng.pdf

 

Ambassador Geelan’s insightful opening remarks set a powerful tone, reinforcing the need for international cooperation in the fight for gender equality.

‘’We cannot achieve gender equality if some of us are held back’’ – Malala Yousafzai. Together, we can break barriers and serve as role models for future generations.

Gender equality starts with inclusive practices and solidarity among all women and men.”

 

Pictures

 

****

MYNDIR / Photography Silla Pálsdóttir

#GenderEquality #Inclusion #RoleModels #LanguageInclusion #InternationalCooperation #WomenEmpowerment #UNWomen #Gracelandicinitiatives