Stefanía Nindel fjármálastjóri Borgarverks og formaður FKA á Vesturlandi í viðtali.

,,Mín upplifun af því að vera í FKA hingað til er að það er tekið ótrúlega vel á móti nýjum konum. Það þarf ekki að þekkja neinn til þess að mæta á viðburði því félagskonur taka nýjum meðlimum opnum örmum. Það er auðvelt að ná tengslum við aðrar konur sem eru að fást við sömu eða svipaða hluti og maður sjálfur,“ segir Stefanía.

,,Skráið ykkur. Ég vil hvetja sem flestar konur sem eiga og reka fyrirtæki eða gegna stjórnendastarfi í fyrirtæki til að skrá sig í FKA ef þær hafa áhuga á að auka tengslanetið og verða sýnilegri eða hafa áhuga á jafnrétti….”

Umsókn HÉR á heimasíðu FKA.

Stefanía Nindel er nýkjörinn formaður FKA á Vesturlandi sem er undirdeild FKA á Íslandi, en FKA stendur fyrir Félag kvenna í atvinnulífinu. Nánar má kynnast Stefaníu HÉR í viðtali.

Stjórn FKA Vesturland 2022-2023 eru í stafrófsröð:

Michell Bird

Rut Ragnarsdóttir

Rúna Björg Sigurðardóttir

Stephanie Nindel

Tinna Grímarsdóttir

#FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #FKAVesturland @Michell Bird @Rut Ragnarsdóttir @Rúna Björg Sigurðardóttir @Stephanie Nindel @Tinna Grímarsdóttir #Skessuhorn