New Icelanders - Nýir Íslendingar

Hlutverk 

Markmiðið er að auka fjölbreytileika, veita „Nýjum kven Íslendingum“ tengslanet og stuðning. Hlutverk New Icelanders er stuðningur við stjórn FKA að skapa vettvang fyrir konur af erlendum uppruna í íslensku atvinnulífi um land allt og eiga náið samtal og samvinnu með Alþjóðanefnd vegna Alþjóðadags kvenna 8. mars ár hvert.

 

 

Our objective is to create an ecosystem, providing networking and support for New Icelanders whether living here the past 1, 5, 10, 20 or 30 years. And for our FKA members to tap into this talent pool.

New Icelanders er fyrir konur af erlendum uppruna á Íslandi. Markmiðið er að stækka vistkerfið, veita „nýjum Íslendingum“ tengslanet og stuðning hvort sem þær hafa búið hér síðustu 1, 5, 10, 20 eða 30 ár.

 

Helstu verkefni 

Creating an inclusive space for women of foreign origin to network, share their experiences and gain visibility.

Búa til rými fyrir konur af erlendum uppruna til að mynda gott tengslanet hér á Íslandi, deila reynslu sinni og öðlast sýnileika.

New Icelandes Committee 2024-25

Formaður/Chair september – desember 2024: Michelle Bird

Formaður/Chair janúar – juní 2025: Jessi Kingan 

Ritari/Secretary: Marianne Ribes

Samskiptafulltrúi/PR: Veronika Guls

Emily Nikolova 

Dominika Madajczak

Carlotta Tate Ólasonr

Former New Icelanders Committees

New Icelanders Committee 2023-24

Formaður/Chair: Marianne Ribes

Ritari/Secretary: Danielle Pamela Neben

Emily Nikolova 

Michelle Bird

Sandra D´Angelo

Sólveig Jan. Jonasdóttir

Samskiptafulltrúi/PR: Veronika Guls

Yinli Wang

 

New Icelanders Committee 2022-23

New Icelanders Committee 2021-22

Danith Chan
Dominika Anna Madajczak
Jessica Poteet
Kathryn Gunnarsson
Monika Kruś
Patience Karlsson

 

New Icelanders Committee 2020-21

Berenice Barrios (Mexico) – Formaður/Chair
Jessica Poteet (USA) – Ritari/Secretary
Cat Gundry-Beck – Samskiptatengill/PR
Anna Morris (Ukraine/Russia)
Danith Chan (Cambodia and China)
Fe Amor Parel Guðmundsson (Philippines)
Kathryn Gunnarsson (UK)
Patience A. Karlsson (Ghana)
Thoranna Kristin Jonsdottir