desember 1, 2020

Innri kompás í ákvörðunartöku, nýsköpun í stjórnun, hugafarsbylting og raðfrumkvöðlar í Stjórnandanum.

Stjórnandinn er þáttaröð á þriðjudagskvöldum á Hringbraut / Ný þáttaröð þar sem talið er niður í Viðurkenningarhátíð FKA. Í síðasta þætti fékk Hulda Bjarnadóttir þær Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Maríönnu Magnúsdóttur og Þórey Vilhjálmsdóttur Proppé í myndver. Brjóstvitið hefur áhrif á ákvörðunartöku. „Við vorum svolítið alin upp í virkni við systkinin (…) Við vorum kannski ekki beint …

Innri kompás í ákvörðunartöku, nýsköpun í stjórnun, hugafarsbylting og raðfrumkvöðlar í Stjórnandanum. Read More »

Stjórnandinn er á þriðjudagskvöldum á Hringbraut / Ný þáttaröð þar sem talið er niður í Viður­kenningar­há­tíð FKA.

„Hring­braut hefur tekið að sér að fóstra upp­hitun fyrir Viður­kenningar­há­tíð FKA með miklum bravör. Með Stjórnandanum hefst niður­talningin í Há­tíðina fyrir al­vöru og við getum ekki verið lukku­legri með eitt stykki Huldu Bjarna­dóttur í bíl­stjóra­sætinu,“ segir Andrea Róberts­dóttir fram­kvæmda­stjóri Fé­lags kvenna í at­vinnu­lífinu FKA. Stjórnandinn með Huldu Bjarna á Hringbraut þriðjudaginn 1. desember ´20: Guðrún …

Stjórnandinn er á þriðjudagskvöldum á Hringbraut / Ný þáttaröð þar sem talið er niður í Viður­kenningar­há­tíð FKA. Read More »