Month: maí 2022

Ný stjórn FKA Framtíðar // Viðskiptablaðið

Viðskiptablaðið HÉR Ný stjórn FKA Framtíðar var kjörin á aðalfundi þærAnna Björk Árnadóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Eventum ehf.Árdís Ethel Hrafnsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Möntru ehf. og Akkúrat ehf.Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir, mannauðs- og skrifstofustjóri hjá JikoKarlotta Halldórsdóttir, samskiptastjóri hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunSigríður Inga Svarfdal Þorkelsdóttir, söluog markaðsstjóri hjá YAY ehf.Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir, stjórnenda- og fjármálaráðgjafi hjá …

Ný stjórn FKA Framtíðar // Viðskiptablaðið Read More »

Árskýrsla FKA Framtíðar

Árskýrsla FKA Framtíðar FKA Framtíð er fyrir konur sem vilja vaxa og ná lengra í íslensku atvinnulífi. Deildin leggur mikla áherslu á virka tengslanetsuppbyggingu og hagnýta fræðslu sem nýtist sem innlegg í starfsframa og þróun, bæði fag- og persónulega. Deildin er fyrir konur sem vilja halda áfram að læra, þróast, þiggja og gefa af sér …

Árskýrsla FKA Framtíðar Read More »

Thelma Kristín Kvaran stjórnendaráðgjafi og meðeigandi hjá Intellecta kjörin formaður FKA Framtíðar.

Ný stjórn FKA Framtíðar var kjörin og Thelma Kristín Kvaran var á dögunum kjörin formaður FKA Framtíðar sem deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Thelma Kristín Kvaran er sérfræðingur í ráðningum, stjórnendaráðgjafi og meðeigandi hjá Intellecta auk þess að vera verkefnastjóri Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Ný stjórn FKA Framtíðar var kjörin á …

Thelma Kristín Kvaran stjórnendaráðgjafi og meðeigandi hjá Intellecta kjörin formaður FKA Framtíðar. Read More »

Ný stjórn FKA Framtíðar

,,Á dögunum var haldinn aðalfundur FKA Framtíðar og kosin stjórn fyrir næsta starfsár. FKA Framtíð er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fyrir konur sem vilja vaxa og ná lengra í íslensku atvinnulífi.” Fréttablaðið HÉR Stjórn Framtíðar 2022-2023 í stafrófsröð eru Anna Björk Árnadóttir Árdís Ethel Hrafnsdóttir Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir Karlotta Halldórsdóttir Sigríður Inga …

Ný stjórn FKA Framtíðar Read More »

„Overnight success tekur 10 ár þannig að árið okkar er í ár.“

Fida Abu Libdeh er framkvæmdastýra og einn af stofnendum GeoSilica sem þróar og framleiðir fæðubótarefni úr eldvirkum jarðvegi Íslands. Fida er einkar stolt af fólkinu sem starfar innan veggja GeoSilica, hún segir sérstaka týpu af manneskju þurfa til að vinna hjá sprotafyrirtæki. Fida hlaut FKA Hvatningarviðurkenninguna 2021, er varaformaður FKA á Suðurnesjum og hefur verið …

„Overnight success tekur 10 ár þannig að árið okkar er í ár.“ Read More »

Með fullar töskur heim af fróðleik af ráðstefnur Evrópusamtaka BPW sem er opin öllum konum.

Tengjumst alþjóðaböndum – tengslamyndun fyrir áhugasamar FKA og BPW konur (Business Professional Women) „Ég man þegar ég var fyrst veitingastjóri á Hótel Borg, þá voru eingöngu karlmenn yfirmenn nema ég, konan sem gat verið mamma þeirra nánast,“ segir Marentza Poulsen sem gekk í BPW, Business and Professional Women, í Reykjavík um þetta leiti. Með fullar …

Með fullar töskur heim af fróðleik af ráðstefnur Evrópusamtaka BPW sem er opin öllum konum. Read More »

Camilla Anderson // ,,Build your own value” á spennandi viðburði Nýsköpunarnefndar FKA á Nýsköpunarviku – UPPTAKA

Build your own value var yfirskrift Camillu Anderson á viðburði Nýsköpunarnefndar FKA á Nýsköpunarviku. Nýsköpunarnefnd FKA í samstarfi við Eyri Invest, Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og Icelandair Hotel Marina bauð upp á erindi í Nýsköpunarviku frá norska fjárfestinum og frumkvöðlinum Camillu Anderson. Camilla miðlaði af reynslu sinni í nýsköpunargeiranum sem þátttakandi, fjárfestir og leiðtogi. Streymi var á …

Camilla Anderson // ,,Build your own value” á spennandi viðburði Nýsköpunarnefndar FKA á Nýsköpunarviku – UPPTAKA Read More »

Frábærar fyrirtækjakynningar þriggja félagskvenna í framhaldi af aðalfundi Atvinnurekendadeildar A-FKA.

Aðalfundur A-FKA var haldinn þann 18. maí sl. í Húsi atvinnulífsins Borgartúni þar sem kosið var í nýja stjórn og í framhaldinu voru fyrirtækjakynningar þar sem 3 flottir hönnuðir kynntu sig og sínar vörur. Þær sem kynntu sig voru: Dýrfinna Torfadóttir – Skartgripahönnun og gullsmíði – www.diditorfa.is Kristín Ósk – KRÓSK – hönnun/vinnustofa og verslun – www.krosk.is …

Frábærar fyrirtækjakynningar þriggja félagskvenna í framhaldi af aðalfundi Atvinnurekendadeildar A-FKA. Read More »

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA kosin.

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA. Aðalfundur A-FKA var haldinn þann 18. maí sl. í Húsi atvinnulífsins Borgartúni þar sem kosið var í nýja stjórn og í framhaldinu voru fyrirtækjakynningar þar sem þrjár félagskonur, flottir hönnuðir kynntu sig og sínar vörur. Katrín Rós Gýmisdóttir kom ný inn í stjórn og Auður Ösp Jónsdóttir lauk stjórnarsetu eftir …

Ný stjórn Atvinnurekendadeildar FKA, AFKA kosin. Read More »