desember 2022

Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA gerir upp árið í Markaði.

Vongóð eftir krefjandi ár. Markaðurinn leitaði til nokkurra stjórnenda í atvinnulífinu til að gera upp árið 2022. Innrásin í Úkraínu hafði mikil áhrif á árið hjá flestum viðmælendum en mikil bjartsýni ríkir fyrir komandi ári. Sigríður Hrund Pétursdóttir, eigandi Vinnupalla ehf. og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA gerir upp árið í Markaði Fréttablaðsins. Lesa …

Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA gerir upp árið í Markaði. Read More »

Kathryn Elizabeth Gunnarsson stofnandi Geko í Svipmynd ViðskiptaMogga.

Kathryn Elizabeth Gunnarsson stofnandi Geko er í Svipmynd ViðskiptaMogga. ,,Kathryn kveðst m.a. hafa styrkt tengslanetið í gegnum FKA …” Með því að vera FKA kona tekur þú þátt í fjölbreyttu starfi, ert partur af hreyfiafli og þessu öflugu tengslaneti kvenna. Félag kvenna í atvinnulífinu styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameinar þær til aukins …

Kathryn Elizabeth Gunnarsson stofnandi Geko í Svipmynd ViðskiptaMogga. Read More »

GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) í Dubai 4.- 6. maí n.k.

Frá Alþjóðanefnd FKA// Stóra alþjóðlega kvennaráðstefnan GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) verður haldin í Dubai dagana 4.- 6. maí n.k. Ráðstefna þessi hefur verið haldinn frá 1990 – fyrst annað hvert ár, en frá 1999 á hverju ári – alltaf í sitthverju landinu og í öllum heimsálfum.  Tengsl FKA við þessa ráðstefnu hafa lengstum eða …

GLOBAL SUMMIT of WOMEN (GSW) í Dubai 4.- 6. maí n.k. Read More »

Jónína Bjartmarz, lögmaður, athafnakona, fyrrv. alþingismaður og ráðherra – 70 ára

Jónína Bjartmarz fyrsti formaður FKA 70 ára á afmælissíðu Morgunblaðsins. Jónína Bjartmarz er lögmaður, athafnakona, fyrrv. alþingismaður og ráðherra en ,,Amma Jóna umfram allt” segir á afmælissíðu Morgunblaðsins í tilelfni af 70 ára afmælis hennar. Jónína Bjartmarz var einn af stofnendum og fyrsti formaður FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu (hét þá Félags kvenna atvinnurekstri. Hún …

Jónína Bjartmarz, lögmaður, athafnakona, fyrrv. alþingismaður og ráðherra – 70 ára Read More »

Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári!

Megi árið verða okkur öllum farsælt! Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA þakkar samfylgdina á árinu sem líður og sendir hugheila og innilega jólakveðju. Hlökkum til að fylgjast með félagskonum fjárfesta í sér með þátttöku og setja sig á dagskrá þegar við hefjum árið 2023 – sterkari saman. Fjölmargir viðburðir eru komnir á viðburðadagatalið á heimasíðunni …

Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári! Read More »

Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA þekkir heilbrigðisgeirann út og inn.

Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA þekkir heilbrigðisgeirann út og inn og væntir mikillar byltingar með opnun nýs Landspítala. Guðrún hefur komið að stofnun fjölmargra fyrirtækja, bæði hér á landi og í Bandaríkjunum, en hún hóf innflutning á heilbrigðisvörum árið 1992. Hún stofnaði Fastus ásamt félögum sínum en starfar nú sem deildarstjóri heilbrigðisdeildar Fastus eftir að hún …

Guðrún Gunnarsdóttir stjórnarkona FKA þekkir heilbrigðisgeirann út og inn. Read More »

Tryggið ykkur pláss! Stórglæsilegt sérblað daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður.

Sérblaðið KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar 2023.   Blaðið hefur verið gefið út af Torg ehf  í góðu samstarfi við FKA síðustu ár við afar góðar undirtektir.  HÉR er blaðið 2022.     Góð leið til að kynna þjónustu og vöru. Kynning (auglýsing í viðtalsformi) er góð leið til að gefa lesendum innsýn í …

Tryggið ykkur pláss! Stórglæsilegt sérblað daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður. Read More »

,,Spennandi verkefni framundan með öflugum hópi,” segir Dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir nýr formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs.

Velkomin um borð Ásta Dís og þakkir fyrir þinn sprett Hildur fyrir Jafn­væg­is­vog­ina! Jafnvægisvog FKA er orðin þekkt stærð í íslensku atvinnulífi og árleg ráðstefna Jafnvægisvogar liður í að efla jafnréttisvitund á vinnumarkaði með umræðu og jafnréttisáherslum. ,,Spennandi verkefni framundan með öflugum hópi,” segir Dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir, dós­ent í stjórn­un og alþjóðaviðskipt­um við Há­skóla …

,,Spennandi verkefni framundan með öflugum hópi,” segir Dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir nýr formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs. Read More »

Landið með svarta beltið í að endurhugsa hlutina.

,,Það er ekki eins og við þurfum að vera ljónheppin til að ná þessum metnaðarfullum markmiðum í umhverfismálum  – þurfum bara að spila rétt úr þessu sem okkur er gefið og taka hlutunum ekki sem gefnum,” Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri FKA í Sóknarfæri. ,,Á vegum Ritforms eru gefin út kynningarblöð sem fyrst og fremst fjalla um …

Landið með svarta beltið í að endurhugsa hlutina. Read More »

Dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir er nýr formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs.

Dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir, dós­ent í stjórn­un og alþjóðaviðskipt­um við Há­skóla Íslands, er nýr formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs og tek­ur við af Hildi Árna­dótt­ur, ráðgjafa og stjórn­ar­konu, sem hef­ur verið formaður ráðsins frá 2019. Und­an­far­in ár hef­ur Ásta Dís varið mikl­um tíma í rann­sókn­ir, kynn­ing­ar og viðburði á sviðum jafnra tæki­færa kynj­anna til stjórn­un­ar­starfa og gefið út …

Dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir er nýr formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs. Read More »