desember 7, 2022

Jólamarkaður kvenna af erlendum uppruna.

„Í dag viljum við brúa bilið á milli kvenna af erlendum uppruna og íslensks samfélags. Mér líður eins og við séum að gera margt sem við þurfum að leyfa samfélaginu að sjá með viðburðum á borð við þennan. Þannig getum við byggt upp sterkara samfélag hér á Íslandi,” segir Grace Achieng, formaður FKA Nýir Íslendingar. …

Jólamarkaður kvenna af erlendum uppruna. Read More »

,,Hljómar eins og við höfum verið í helgarferð!” Hið árlega jólarölt FKA var á Garðatorgi í Garðabæ að þessu sinni.

Vel var tekið á móti hátt í eitthundrað félagskonum FKA á hinu sívinsæla Jólarölti félagsins. Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir MADAME TOURETTE var með uppistand sem heldur betur sló í gegn og Fforseti bæjarstjórnar, Sigríður Hulda Jónsdóttir tók fagnandi á móti konunum á Hönnunarsafni Íslands. „Móttökurnar voru frábærar,“ segir Erla Símonardóttir formaður Viðskiptanefndar FKA. „Við erum …

,,Hljómar eins og við höfum verið í helgarferð!” Hið árlega jólarölt FKA var á Garðatorgi í Garðabæ að þessu sinni. Read More »