janúar 2023

Viðurkenningarhátíð FKA 2023 // UPPTAKA frá hátíð.

Ásta, Guðfinna og Grace Achieng heiðraðar á Viðurkenningarhátíð FKA 2023 Húsfylli og mikill hátíðleiki umlukti Viðurkenningarhátíð FKA þegar Ásta S. Fjeldsted, Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og Grace Achieng voru heiðraðar á stórglæsilegum viðburði á Hótel Reykjavík Grand. Ásta S. Fjeldsted hlaut FKA viðurkenningu 2023 sem veitt er fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna …

Viðurkenningarhátíð FKA 2023 // UPPTAKA frá hátíð. Read More »

,,Að hnykla jafnréttisvöðvana á alþjóðavísu,” Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA.

Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA segir að við séum ein hrúga af fyrra lífi og eigum að vera óhrædd við að skapa okkur og endurskapa. Hún hvetur konur til að vera í einhverju sæti í lífinu, leyfa sér að eiga áhugamál, næra sig og vera ávallt að læra nýja hluti og tekur það sem dæmi sem …

,,Að hnykla jafnréttisvöðvana á alþjóðavísu,” Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA. Read More »

,,Fjárfestum í konum,” Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA.

Veiðistöng fyrir raunverulegar fjárfestingar í konum að mati Sigríðar Hrundar: Peningar tala. Verslaðu við konur sem reka eigin fyrirtæki, ekki síst einyrkja. Styddu konur til sköpunar, við þurfum hvatningu alveg frá fyrstu skrefum og jafnvel fyrr. Að fá byr undir vængi eflir hugrekki, kjark og þor. Fjárfestu sem engill, í hópfjármögnun, vísissjóðum sem styðja konur …

,,Fjárfestum í konum,” Sigríður Hrund Pétursdóttir formaður FKA. Read More »

Með viðskiptahugmynd eða nýstofnað fyrirtæki? Virkjum nýsköpunar- og frumkvöðlakraft kvenna! Kynningarfundur 31. janúar nk.

Kynningarfundur // AWE Nýsköpunarhraðall fyrir konur. Kynningarfundur HÉR – Kynningarfundur á Facebook, SKRÁNING og nánar um dagskrá fundar. Verkefnið er á vegum bandarískra stjórnvalda og er í boði víða um heim. Það samanstendur af netnámskeiðinu Dreambuilder á vegum Thunderbird School of Managament við Ríkisháskólann í Arizona og vinnulotum sem Háskóli Íslands heldur utan um. Ein staðlota …

Með viðskiptahugmynd eða nýstofnað fyrirtæki? Virkjum nýsköpunar- og frumkvöðlakraft kvenna! Kynningarfundur 31. janúar nk. Read More »

Menntamál ástríðan í lífinu segir Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir í Morgunblaðinu.

Menntamál eru ástríðan í lífinu segir Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir sem hlaut Þakkarviðurkenningu FKA 2023 sem er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf stjórnanda í atvinnulífinu. ,,Fólk á 25-30 heilbrigð ár eftir þegar 65 ára aldri er náð,” segir Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir. Húsfylli og mikill hátíðleiki umlukti Viðurkenningarhátíð FKA þegar Ásta S. Fjeldsted, Dr. Guðfinna …

Menntamál ástríðan í lífinu segir Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir í Morgunblaðinu. Read More »

Innilega til hamingju! Ásta, Guðfinna og Grace! // RÚV

Ásta, Guðfinna og Grace Achieng heiðraðar á Viðurkenningarhátíð FKA 2023 RÚV HÉR Húsfylli og mikill hátíðleiki umlukti Viðurkenningarhátíð FKA þegar Ásta S. Fjeldsted, Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og Grace Achieng voru heiðraðar á stórglæsilegum viðburði á Hótel Reykjavík Grand. Upptaka HÉR frá hátíð. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr …

Innilega til hamingju! Ásta, Guðfinna og Grace! // RÚV Read More »

Til hamingju kæra Ásta! Viðurkenningarhátíð FKA 2023

Viðurkenningarhátíð FKA 2023. Til hamingju kæra Ásta! ,,Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi, hlaut í gær viðurkenningu Félags kvenna í atvinnulífinu. Hún segir viðurkenninguna hafa komið sér í opna skjöldu.” Húsfylli og mikill hátíðleiki umlukti Viðurkenningarhátíð FKA þegar Ásta S. Fjeldsted, Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og Grace Achieng voru heiðraðar á stórglæsilegum viðburði á Hótel Reykjavík …

Til hamingju kæra Ásta! Viðurkenningarhátíð FKA 2023 Read More »

Til hamingju kæra Grace! Viðurkenningarhátíð FKA 2023

Viðurkenningarhátíð FKA 2023. Til hamingju kæra Grace! ,,Gracelandic er einstakt kvenfatamerki sem byggir á sjálfbærum lífsstíl og einfaldleika. Eigandi merkisins, Grace Achieng, hlýtur hvatningarviðurkenningu FKA og segir þau einstakan heiður.” Húsfylli og mikill hátíðleiki umlukti Viðurkenningarhátíð FKA þegar Ásta S. Fjeldsted, Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og Grace Achieng voru heiðraðar á stórglæsilegum viðburði á Hótel …

Til hamingju kæra Grace! Viðurkenningarhátíð FKA 2023 Read More »

Til hamingju kæra Guðfinna! Viðurkenningarhátíð FKA 2023

Viðurkenningarhátíð FKA 2023. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir, fyrrverandi rektor Háskólans í Reykjavík og stofnandi og framkvæmdastjóri LC Ráðgjafar, hlaut þakkarviðurkenningu FKA við hátíðlega athöfn í gær. Húsfylli og mikill hátíðleiki umlukti Viðurkenningarhátíð FKA þegar Ásta S. Fjeldsted, Dr. Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og Grace Achieng voru heiðraðar á stórglæsilegum viðburði á Hótel Reykjavík Grand. Nánar HÉR Myndir …

Til hamingju kæra Guðfinna! Viðurkenningarhátíð FKA 2023 Read More »

Tilkynnt um fimm efstu í flokki FKA Hvatningarviðurkenningar annað árið í röð.

Fimm efstu í flokki FKA Hvatningarviðurkenningar. Fimm efstu eru i stafrófsröð þær Edda Konráðsdóttir ein af stofnendum Iceland Innovation Week, Grace Achieng stofnandi og eigandi Gracelandic, Inga Tinna Sigurðardóttir hugmyndasmiður Dineout, Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona og Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé eigandi og stofnandi Empower sem skipa fimm efstu sætin í flokki FKA Hvatningarviðurkenningar 2023. Hvatningarviðurkenning FKA …

Tilkynnt um fimm efstu í flokki FKA Hvatningarviðurkenningar annað árið í röð. Read More »