apríl 25, 2023

Framboð til formanns FKA – Gangi þér vel Unnur Elva!

KYNNUM: Unni Elvu Arnardóttur forstöðumann hjá Skeljungi sem er í framboði til formanns FKA. ,,Framboð til formanns FKA! Ég heiti Unnur Elva og hef verið í FKA í nær 10 ár, á þeim tíma hef ég verið mjög virk í nefndum og nú síðustu 3 árin hef ég setið í stjórn FKA. Það að sitja …

Framboð til formanns FKA – Gangi þér vel Unnur Elva! Read More »

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Ingibjörg!

KYNNUM: Ingibjörgu Salóme Sigurðardóttur framkvæmdastjóra, hundaræktanda & eiganda sem býður sig fram til stjórnar FKA. ,,Kæru FKA konur! Ingibjörg Salóme heiti ég, framkvæmdastjóri, mamma, amma, eiginkona, vinkona, vinur, hundaræktandi og FKA-kona. Ég býð mig hér með fram til stjórnarseti í stjórn FKA. Ég starfaði sem mannauðsstjóri hjá Matís 2005-2008 og hugbúnaðarfyrirtækinu Teris á árunum 2008 …

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Ingibjörg! Read More »

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Helga!

KYNNUM: Helgu Björgu Steinþórsdóttur stofnanda, stjórnarformann & eiganda sem býður sig fram til stjórnar FKA. , ,,Kæru félagskonur FKA! Ég hef boðið mig fram til stjórnarsetu fyrir FKA næsta kjörtímabil. Ég hef verið virkur þáttakandi í starfi FKA síðastliðin ár meðal annars í stefnumótunarnefnd, sýnileikanefnd, golfnefnd og tækniráði síðastliðið ár. Eftir að hafa tekið þátt …

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Helga! Read More »

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Grace!

KYNNUM: Grace Achieng stofnandi & framkvæmdastjóri Gracelandic. ,,Sælar félagskonur! Mig langar að starfa með ykkur. Grace heiti ég, ég er fædd og uppalin í Kenía en hef búið á Íslandi í 13 ár. Ég lagði stund á nám í markaðsfræði í háskóla í Mombasa áður en ég flutti til Íslands. Ég er að stunda nám …

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Grace! Read More »

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Bergrún Lilja!

KYNNUM: Bergrúnu Lilju Sigurjónsdóttur mannauðs og skrifstofustjóra sem býður sig fram til stjórnar FKA. ,,Kæru FKA konur! Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir heiti ég og starfa sem Mannauðs og skrifstofustjóri JIKO Technologies Europe. Þar áður starfaði ég hjá VÍS í um 12 ár, lengst af sem stjórnandi. Ég hef einnig starfað í ferðaþjónustu og í veitingabransanum ásamt …

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Bergrún Lilja! Read More »

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Andrea Ýr!

KYNNUM: Andreu Ýr Jónsdóttur framkvæmdastjóra & hjúkrunarfræðing sem býður sig fram til stjórnar FKA. Kæra félagskona! „Ég heiti Andrea Ýr Jónsdóttir og er 35 ára hjúkrunarfræðingur sem býr í besta bæ landsins, Akranesi. Ég er gift, á tvær dætur, hund, kött og meira að segja eina ömmustelpu. Ég hef starfað á heilbrigðisstofnunum í 15 ár …

Framboð til stjórnar FKA – Gangi þér vel Andrea Ýr! Read More »

Panelumræður fyrir Asper School of Business, University of Manitoba Canada.

Félag kvenna í atvinnulífinu með formann FKA Sigríði Hrund Pétursdóttur í fararbroddi voru í panel fyrir Asper School of Business, University of Manitoba á Hilton Nordica hoteli 25. apríl 2023. Það voru stjórnarkonur úr FKA Framtíð, Thelma, Bergrún og Sólveig sem voru í panel fyrir hádegi og bauð FKA Lísu Rán Arnórsdóttur formanni UAK að …

Panelumræður fyrir Asper School of Business, University of Manitoba Canada. Read More »

Þitt tækifæri til að vaxa og hafa áhrif – skráðu þig í nefnd, ráð eða gefðu kost á þér í stjórn FKA!

Nú er tækifærið fyrir þig til að vaxa og hafa áhrif með FKA! Jú, laukrétt þinn tími er kominn! Það eru laus sæti í nefndir, ráð og stjórn FKA. Ef þér, kæra félagskona, finnst gott starf unnið hjá FKA þá er rétti tíminn til að stimpla þig inn. Líka ef þér finnst félagið ekki vera …

Þitt tækifæri til að vaxa og hafa áhrif – skráðu þig í nefnd, ráð eða gefðu kost á þér í stjórn FKA! Read More »