október 13, 2023

Nýtt mælaborð frumsýnt á ráðstefnu Jafnvægisvogar. Kynnið ykkur málið hér.

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar og viðurkenningarathöfn fór fram 12. október 2023. Á ráðstefnunni var kynnt mælaborð sem varpar ljósi á stöðuna í jafnréttismálum í atvinnulífinu í dag. Guðrún Ólafsdóttir, sviðsstjóri upplýsingatækniráðgjafar og meðeigandi hjá Deloitte kynnti mælaborðið og við hvetjum öll til að kynna ykkur verkfærið. Kjörið tækifæri til að bretta upp ermar og jafna tækifæri kynjanna …

Nýtt mælaborð frumsýnt á ráðstefnu Jafnvægisvogar. Kynnið ykkur málið hér. Read More »

Konur 21% framkvæmdastjóra fyrirtækja í dag – mjakast á hraða snigilsins.

Gögn frá Creditinfo, GemmaQ, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu sem Deloitte tók saman og útkoman áhugavert og afar gagnlegt verkfæri. Tölur tala og í nýju mælaborði sem frumsýnt var á ráðstefnu Jafnvægisvogar kemur fram að forskotið er mikið fram yfir konur, þrátt fyrir mannkosti þeirra og hátt menntunarstig er bakslag og stöðnun þekkt stef og mikilvægt …

Konur 21% framkvæmdastjóra fyrirtækja í dag – mjakast á hraða snigilsins. Read More »

Ráðstefna Jafnvægisvogar 2023 – Upptaka.

,,Við töpum öll á einsleitninni – Jafnrétti er ákvörðun” ráðstefna Jafnvægisvogarinnar var haldin við hátíðlega athöfn í Efstaleiti og í beinni útsendingu á vefsíðu RÚV. Hér má sjá upptöku og horfa á ráðstefnuna HÉR Félag kvenna í atvinnulífinu ásamt samstarfsaðilum úr forsætisráðuneytinu, Creditinfo, Deloitte, PiparTBWA, RÚV, Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá halda ráðstefnu Jafnvægisvogar. Áhugaverð erindi á …

Ráðstefna Jafnvægisvogar 2023 – Upptaka. Read More »