febrúar 2024

Mentorverkefni FKA Framtíðar skapar tækifæri fyrir konur!

Mentorverkefni FKA Framtíðar skapar tækifæri fyrir konur en þar eru paraðar saman öflugar konur þvert á svið atvinnulífsins. Um er að ræða stærsta verkefni deildarinnar sem Sólveig R. Gunnarsdóttir, formaður FKA Framtíðar, fjallar um á mbl ásamt því að rifja upp góðar minningar úr starfi FKA sem hún segir gefa sér mikið. Nánar á MBL …

Mentorverkefni FKA Framtíðar skapar tækifæri fyrir konur! Read More »

Leiðtoga­Auður er deild inn­an FKA og þar má finna for­ystu­sveit ís­lensks viðskipta­lífs.

Leiðtoga­Auður – for­ystu­sveit ís­lensks viðskipta­lífs. ,,Innst inni vita kon­ur hvert þær vilja fara, stund­um þarf bara smá spegl­un, smá ráð eða smá hvatn­ingu og búmm, þær eru bún­ar að ná sínu mark­miði eða skrefi í átt­ina að mark­miðinu,“ seg­ir Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir formaður Leiðtoga­Auða.   Nánar á mbl í mf. hlekk HÉR // LJÓSMYND: Silla Pálsdóttir …

Leiðtoga­Auður er deild inn­an FKA og þar má finna for­ystu­sveit ís­lensks viðskipta­lífs. Read More »

Atvinnurekenda AUÐUR – sá auður sem býr í krafti kvenna í eigin rekstri.

Atvinnurekenda AUÐUR – sá auður sem býr í krafti kvenna í eigin rekstri. Tilgangur Atvinnurekenda AUÐS er að stuðla að eigin atvinnurekstri kvenna, styðja þær í rekstri sínum og efla tengslanet þeirra. „Eitt meginmarkmiðið er að efnahags- og atvinnulífi okkur nýtist sá auður sem býr í krafti kvenna í eigin rekstri eins og á öðrum …

Atvinnurekenda AUÐUR – sá auður sem býr í krafti kvenna í eigin rekstri. Read More »

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna // International Women’s Day

English below // Alþjóðadagur kvenna // International women’s day   Kæru FKA konur, fagnið með okkur og UN Women Alþjóðadegi kvenna. Komdu með á skemmtilegan happy hour þar sem við verðum með uppboð af frábærum varningi til styrktar UN Women. Frekari upplýsingar munu koma á samfélagsmiðlunum okkar þegar nær dregur.   HVAR: Gallerí Fold, Rauðarárstíg …

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna // International Women’s Day Read More »

Það sagði engin að þetta ætti að vera auðvelt!

Það sagði engin að þetta ætti að vera auðvelt! Á tíma­mót­um sem þess­um þegar Fé­lag kvenna í at­vinnu­líf­inu, FKA, fagn­ar 25 ára af­mæli sínu er við hæfi að þakka þeim sem hafa rutt braut­ina og þeim sem standa okk­ur næst. Stjórn FKA fer með æðsta vald í mál­efn­um fé­lags­ins, skipuð kon­um kjörn­um á aðal­fundi. Stjórn­ar­kon­ur …

Það sagði engin að þetta ætti að vera auðvelt! Read More »

Eruð þið búin að undirrita viljayfirlýsingu Jafn­væg­is­vog­ar?

Eruð þið búin að undirrita viljayfirlýsingu? „Deloitte hef­ur hannað fyr­ir Jafn­væg­is­vog­ina mæla­borð sem er áhuga­vert á heimsvísu og gæti orðið öðrum til eft­ir­breytni,“ seg­ir dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs stolt af sínu fólki. Hún segist ein­stak­lega hepp­in með sam­starfsaðila og full­trúa sam­starfsaðil­anna sem mynda Jafn­væg­is­vog­ar­ráð. „Aðilar frá Cred­it­in­fo, Deloitte, Pip­ar\TBWA, RÚV, Sam­tök­um fyr­ir­tækja í …

Eruð þið búin að undirrita viljayfirlýsingu Jafn­væg­is­vog­ar? Read More »

,,Loks­ins þegar ég fór að taka virk­an þátt opnuðust fjöl­mörg tæki­færi. Þinn tími er kom­inn, kona!“

Komdu og vertu með í FKA!   Það skipt­ir engu máli þótt þú þekk­ir enga í fé­lag­inu því í FKA stækk­arðu ein­mitt tengslanetið og því er ekk­ert annað en að skrá sig til leiks.   ,,Loks­ins þegar ég fór að taka virk­an þátt opnuðust fjöl­mörg tæki­færi. Þinn tími er kom­inn, kona!“ seg­ir Unn­ur Elva Arn­ar­dótt­ir …

,,Loks­ins þegar ég fór að taka virk­an þátt opnuðust fjöl­mörg tæki­færi. Þinn tími er kom­inn, kona!“ Read More »