maí 2024

Fréttatilkynning / Nýkjörin stjórn FKA

Fréttatilkynning / Nýkjörin stjórn FKA Guðlaug Hrönn með flest atkvæði í stjórnarkjöri, Ingibjörg Salóme  næst flest atkvæði, Guðrún Gunnarsdóttir þriðja inn og taka þær sæti í stjórn FKA til tveggja ára. Næstar inn voru þær Jasmina, Sandra og Guna sem taka varasæti til eins árs í stjórn FKA.   Vill félagið þakka öllum þeim sem …

Fréttatilkynning / Nýkjörin stjórn FKA Read More »

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnulífinu FKA – Hlekkur fyrir félagskonur á fundinn.

Kæra félagskona!   Ef þú verður með á aðalfundinum á Zoom biðjum við þig um að skrá þig fyrirfram og tryggja þannig að allt virki, Hvetjum þig að fara yfir tækjakost og tengingar fyrr um daginn svo það gangi sem best að mæta á fundinn sem hefst stundvíslega kl. 17 raun og raf – hér …

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnulífinu FKA – Hlekkur fyrir félagskonur á fundinn. Read More »

„Hver verður næst?“ Ráðstefna FKA Framtíðar í VÍS – Viðskiptablaðið.

Ráðstefna FKA Framtíðar „Hver verður næst?“ fór fram í húsakynnum VÍS á dögunum. Viðburðurinn var vel sóttur og stórglæsilegur styrktur af VÍS. Frábært mæting var á viðburðinn og mikil almenn ánægja viðstaddra. Hér að neðan má sjá myndir af viðburðinum.   Viðskiptablaðið HÉR // MYNDIR: @Guna Mezule Fyrirlesarar voru þær Herdís Fjeldsted hjá Sýn, Guðný …

„Hver verður næst?“ Ráðstefna FKA Framtíðar í VÍS – Viðskiptablaðið. Read More »

Upptaka af rafrænum kynningarfundi 2. maí 2024 með frambjóðendum til stjórnar.

Kæra félagskona! Sjö konur gefa kost á sér í sex laus sæti og upplýst verður um úrslit kosninga á Aðalfundi FKA 15. maí 2024. Framboðsfrestur rann út 29. apríl 2024 og sjö konur gefa kost á sér í sex laus sæti, þrjú stjórnarsæti til tveggja ára og þrjú varasæti til eins árs. Opinn kynningarfundur var 2. …

Upptaka af rafrænum kynningarfundi 2. maí 2024 með frambjóðendum til stjórnar. Read More »

,,Hver verður næst í forstjórastólinn í Kauphöllinni á Íslandi og hvað getum við gert til að breyta þessu?” Ráðstefna FKA Framtíðar í VÍS

Ráðstefna FKA Framtíðar „Hver verður næst?“ fór fram í húsakynnum VÍS á dögunum. Viðburðurinn var vel sóttur og stórglæsilegur styrktur af VÍS. Frábært mæting var á viðburðinn og mikil almenn ánægja viðstaddra. Hér að neðan má sjá myndir af viðburðinum. Fyrirlesarar voru þær Herdís Fjeldsted hjá Sýn, Guðný Helga Herbertsdóttir hjá VÍS og Ásta Fjeldsted …

,,Hver verður næst í forstjórastólinn í Kauphöllinni á Íslandi og hvað getum við gert til að breyta þessu?” Ráðstefna FKA Framtíðar í VÍS Read More »

Nýsköpunarnefnd FKA, Nýsköpunarsjóður, HØIBERG & Kvenn með opinn viðburð ,,Why Intellectual Property Rights?“ á Iceland Innovation Week 14. maí nk.

Opinn morgunviðburður á Iceland Innovation Week. Nýsköpunarnefnd FKA, Nýsköpunarsjóður, HØIBERG & Kvenn með viðburðinn ,,Why Intellectual Property Rights?“ á Iceland Innovation Week.     Viðburður og skráning á Facebook HÉR HVAR: Gróska Fenjamýri, Bjargargata 1, 102 Reykjavík HVENÆR: 14. maí 2024 Kl. 09:20-11:20 Viðburðurinn fer fram á ensku.   

Guðlaug Hrönn, Guðrún, Guna, Hafdís, Ingibjörg Salóme, Jasmina og Sandra bjóða sig fram til stjórnar FKA.

Kæra félagskona! Sjö konur gefa kost á sér í sex laus sæti og upplýst verður um úrslit kosninga á Aðalfundi FKA 15. maí 2024. Framboðsfrestur rann út 29. apríl 2024 og sjö konur gefa kost á sér í sex laus sæti, þrjú stjórnarsæti til tveggja ára og þrjú varasæti til eins árs. Við hvetjum félagskonur til …

Guðlaug Hrönn, Guðrún, Guna, Hafdís, Ingibjörg Salóme, Jasmina og Sandra bjóða sig fram til stjórnar FKA. Read More »