júní 2024

,,Ég er betri í að gera hluti en að lesa um þá,” segir Guðlaug Hrönn stjórnarkona í Segðu mér á Rás 1.

Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir er eigandi hugbúnaðarfyrirtækisins GET Ráðgjöf ehf. og situr í stjórn FKA. ,,… að gera hlutina. Mér finnst ekki nóg að tala um, ætla eða vilja heldur er það að gera sem raunverulega skiptir máli,” segir Gulla hjá Sillu í Segðu mér HÉR Við sem vinnum með Gullu vitum að það er nákvæmlega …

,,Ég er betri í að gera hluti en að lesa um þá,” segir Guðlaug Hrönn stjórnarkona í Segðu mér á Rás 1. Read More »

Viðburður í samstarfi við danska sendiráðið á Íslandi og FKA á Kvenréttindadeginum 19. júní 2024 – MYNDASYRPA

**English below**   ,,Það gleður mig að hafa skipulagt mikilvægan viðburð í samstarfi við danska sendiherrann, Kirsten Geelan, danska sendiráðið á Íslandi og FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu kvenna til að fagna merkiskonunni Bodil Begtrup og Kvenréttindadeginum 19. júní,“ segir stjórnarkonan Grace Achieng stofnandi & framkvæmdastjóri Gracelandic.   ,,Á þessum degi minnumst við þess merka …

Viðburður í samstarfi við danska sendiráðið á Íslandi og FKA á Kvenréttindadeginum 19. júní 2024 – MYNDASYRPA Read More »

Kvenréttindadagurinn í dag 19. júní.

Til hamingju með daginn! Fjölbreytileikinn er mikilvægur í sjálfbærum heimi og í dag 19. júní er Kvenréttindadagurinn, góður dagur til að minna okkur á að jafnréttismál eru samfélagsmál og mál okkar allra. Það er einmitt hlutverk okkar allra að varða velsæld í sátt við náttúru og menn.   #hreyfiafl #fka #sýnileiki #tengslanet #FKAkonur #19júní #Kvenréttindadagurinn …

Kvenréttindadagurinn í dag 19. júní. Read More »