september 2024

Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi hf. opnaði nýtt starfsár hjá FKA Framtíð.

  Þriðjudaginn 24. september var haldinn glæsilegur fyrsti viðburður starfsársins hjá FKA Framtíð sem er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og telur hátt í 600 félagskonur. Öll pláss fylltust fyrir viðburðinn og skemmtu konur sér konunglega. Eins og hefð er fyrir, voru félagskonur hvattar til að taka með sér vinkonu á þennan fyrsta …

Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi hf. opnaði nýtt starfsár hjá FKA Framtíð. Read More »

RÚV English Radio – HELLO SELFOSS! RÚV English Radio looks ahead to a fun day in Selfoss.

Frumkvöðlar á Suðurlandi á spennandi viðburði New Icelanders FKA sem ber yfirskriftina “Hello Selfoss”. Viðburður er laugardaginn 28. september. Við hittumst kl. 11 í Kaffi Byrja á Selfossi. Nánar um viðburðinn og skráning HÉR. Komdu með í spennandi ferð og skráðu þig!   Frumkvöðlar segja frá ferlinu, sinni upplifun sem fyrirtækjaeigendur á svæðinu. RÚV English Radio HLUSTA …

RÚV English Radio – HELLO SELFOSS! RÚV English Radio looks ahead to a fun day in Selfoss. Read More »

Stofnfundur Sjálfbærnihóps FKA Kvenna 14. nóvember nk. – Konur fyrir konur.

Viltu taka þátt í að breyta heiminum og vera drifkraftur breytinga?   Kæra FKA kona, Við erum stödd á tímum hraðra breytinga í heimi sjálfbærni og sjálfbærniskýrslugerðar. Nýjar kröfur, staðlar og tækni koma fram á hverjum degi, en á sama tíma virðist raunveruleg innleiðing innan fyrirtækja og stofnana oft gerast hægar. Þessi þversögn getur skapað …

Stofnfundur Sjálfbærnihóps FKA Kvenna 14. nóvember nk. – Konur fyrir konur. Read More »

Sameinumst um leiðarstef FKA á spennandi tímum. Lífið sem mig langar í! – Stefnumótunarfundurinn 3. október nk. // Dagskrá og skráning.

Gleðilegt stefnumótunarferli kæra félagskona! Já, hvernig er lífið sem þig langar í? Hvernig er FKA-lífið sem okkur langar í? Við erum félagið, eigum allar erindi og nú er kominn tími á að móta starfið og félagið okkar í takt við nýja tíma. HVAÐ: Þetta er lífið sem mig langar í! // Stefnumótunarfundur FKA. HVAR: Íslandsbanki Norðurturn // …

Sameinumst um leiðarstef FKA á spennandi tímum. Lífið sem mig langar í! – Stefnumótunarfundurinn 3. október nk. // Dagskrá og skráning. Read More »

Búin að skrá þig? Þetta er lífið sem mig langar í! – Stefnumótunarfundur FKA í Íslandsbanka 3. október nk.

Gleðilegt stefnumótunarferli kæra félagskona! Já, hvernig er lífið sem þig langar í? Hvernig er FKA-lífið sem okkur langar í? Við erum félagið, eigum allar erindi og nú er kominn tími á að móta starfið og félagið okkar í takt við nýja tíma. HVAÐ: Þetta er lífið sem mig langar í! // Stefnumótunarfundur FKA. HVAR: Íslandsbanki Norðurturn // …

Búin að skrá þig? Þetta er lífið sem mig langar í! – Stefnumótunarfundur FKA í Íslandsbanka 3. október nk. Read More »

FKA konur í sviðsljósinu á GlobalWIIN, alþjóðlegri viðurkenningarhátíð kvenna í nýsköpun sem fer fram í London 2.-3.  október nk.

Sjö íslenskar konur í sviðsljósinu á GlobalWIIN 2024 og þar má sannarlega finna FKA konur. Global WIIN, alþjóðleg viðurkenningarhátíð kvenna í nýsköpun, fer fram í London 2.-3.  október. Af þeim 75 konum frá 23 löndum sem hlotið hafa tilnefningu að þessu sinni eru 7 íslenskar konur tilnefndar fyrir 5 verkefni. Flestar kvennanna eru félagar í …

FKA konur í sviðsljósinu á GlobalWIIN, alþjóðlegri viðurkenningarhátíð kvenna í nýsköpun sem fer fram í London 2.-3.  október nk. Read More »

Golfnefndinni tókst að slá í gegn með ykkar aðstoð! Takk!

Kæru dásamlegu styrktaraðilar golfmótsins!   Við færum ykkur hjartans þakkir fyrir að gera geggjað FKA golfmót enn betra.   Við færum ykkur þakkir … #A4 #Balmain #Belladonna #Bioeffect #Biotherm #Dekra #Eimverk Destillery #Elira snyrtistofa #Elizabeth Arden #Englendingavík #Epal #Fastus #Feel Iceland #FKA #Golf Company #Golfklúbbur Vatnsleysustrandar #Golfklúbburinn Keilir #Golfklúbburinn Kiðjabergi #Golfklúbburinn Seltjarnarnesi #Golfsvítan #Good good …

Golfnefndinni tókst að slá í gegn með ykkar aðstoð! Takk! Read More »

Kristín Snorradóttir teymisstjóri Bjarmahlíðar um töfra tengslanetsins í FKA.

Kristín Snorradóttir teymisstjóri Bjarmahlíðar um töfra tengslanetsins.   Ný heimasíða Bjarmahlíðar orðin að veruleika. Ný heimasíða Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis er orðin að veruleika eftir að Kristín Snorradóttir teymisstjóri Bjarmahlíðar lét það berast innan FKA að hún væri að fara í að gera nýja heimasíðu og óskaði eftir stuðningi og leiðsögn í þeim málum. Viðbrögðin …

Kristín Snorradóttir teymisstjóri Bjarmahlíðar um töfra tengslanetsins í FKA. Read More »

Við hefjum dagskrá Fjalladrottninga FKA 21. september nk. Tökum vinkonu með!

Við hefjum haustdagskrá Fjalladrottninga FKA á Mosfell í Mosó kæra félagskona.   Við hefjum haustdagskrá Fjalladrottninga FKA laugardaginn 21. september kl. 11. Gengið, spjallað og hlegið og við hvetjum konur til að taka vinkonu með! Skráning HÉR   Snjólaug Ólafsdóttir leiðtogi vöruþróunnar og viðskiptatengsla hjá Svarma er fyrsta FKA Fjalladrottning, fer fyrir Fjalladrottningum og hefur …

Við hefjum dagskrá Fjalladrottninga FKA 21. september nk. Tökum vinkonu með! Read More »

Ársskýrsla FKA Norðurlandi – Hugrekki, fræðsla, morgunkaffi, konukvöld, jólarölt, dans, gönguskíðakennsla og vorfagnaður í ársskýrslu.

  Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA Norðurland telur í nýtt starfsár og ný stjórn full tilhlökkunar enda 25 ára afmælisár FKA yfirstandandi.   Hugrekki, fyrirtækjakynningar, ráðstefna, fræðsla, morgunkaffi, konukvöld, danskennslu og vorfagnaður í ársskýrslu FKA Norðurlands sem hélt aðalfund sinn í háskólanum á Akureyri.   Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir framkvæmdastýra Driftar EA og Dr. Kjartan …

Ársskýrsla FKA Norðurlandi – Hugrekki, fræðsla, morgunkaffi, konukvöld, jólarölt, dans, gönguskíðakennsla og vorfagnaður í ársskýrslu. Read More »