október 2024

Hér sækir þú um að verða lærlingur/Mentee í Mentorverkefni FKA Framtíðar. Verkefni sem slær ávallt í gegn. Ekki missa af tækifærinu!

Sælar kæru félagskonur FKA Framtíðar Mentorverkefni FKA Framtíðar er gríðarlega mikilvægt og eftirsótt verkefni þar sem komið er upp mentor samstarfi milli reynslumikilla leiðtoga og reynsluminni félagskvenna. Með þessu móti viljum við brúa bilið og efla tengslin á milli beggja hópa. Mentor – Leiðbeinandi (reynslumeiri) Mentee – Lærlingur (reynsluminni) Hverjar mega sækja um að verða lærlingar?  …

Hér sækir þú um að verða lærlingur/Mentee í Mentorverkefni FKA Framtíðar. Verkefni sem slær ávallt í gegn. Ekki missa af tækifærinu! Read More »

Kynningarfundur um Klak og frumkvöðlakeppnina Gulleggið fyrir FKA konur. Takið vinkonu með!

Nýsköpunarnefnd býður FKA konum á kynningarfund um Klakið, Gulleggið og aðra viðskiptahraðla á þeirra vegum.   Tekið verður á móti okkur í Fenjamýri í Grósku miðvikudaginn 6. nóvember 2024. Einstakt tækifæri fyrir félagskonur til að kynnast starfsemi Klaks sem hefur skipt sköpum á vegferð fjölmargra sprota sem hafa þroskast yfir í stöndug fyrirtæki.   HVAÐ: Kynningarfundur …

Kynningarfundur um Klak og frumkvöðlakeppnina Gulleggið fyrir FKA konur. Takið vinkonu með! Read More »

Nýliðamóttaka hjá Hagvangi 23. október nk. – fyrir nýjar félagskonur en einnig þær sem ætla að verða virkari í FKA … aftur.

Leið inn í öflugt félagsstarf og tengslanet FKA! Ert þú ný í FKA? Kannski enn að fóta þig? …eða ert mögulega félagskona sem hefur ekki átt þess kost að mæta á nýliðakynningar fram til þessa? Fræðslunefnd FKA býður þér á nýliðakynningu hjá Hagvangi 23. október 2024. Nýliðamóttaka FKA er haldin fyrir allar nýjar félagskonur og …

Nýliðamóttaka hjá Hagvangi 23. október nk. – fyrir nýjar félagskonur en einnig þær sem ætla að verða virkari í FKA … aftur. Read More »

FKA Vesturland telur í nýtt starfsár með nýrri stjórn.

FKA Vesturland telur í nýtt starfsár með nýrri stjórn. „FKA Vesturland er vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi sem hafa gagn og gaman af því að efla tengslanet sitt og styrkja hver aðra,“ segir Alexandra Ýr nýr formaður FKA Vesturlandi.   DV lesa HÉR   Skessuhorn lesa HÉR Hlutverk FKA Vesturlands er að vera …

FKA Vesturland telur í nýtt starfsár með nýrri stjórn. Read More »