Viðskiptanefnd

Litla ævintýrið við eldhúsborðið varð að tískuveldi – „Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni,“ segir Lóa FKA kona, eigandi Lindex og Gina Tricot á Íslandi.

Viðskiptanefnd 2023-24 var með sinn síðasta viðburð á starfsárinu þegar öllum FKA konum var boðið í fyrirtækjaheimsókn í Lindex, Kringlunni. Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir FKA kona eigandi Lindex og Gina Tricot á Íslandi tók á móti okkur ásamt sínu fólki og nánar má lesa um heimsóknina HÉR Lindex ævintýrið byrjaði við stofuborðið heima hjá Lóu í …

Litla ævintýrið við eldhúsborðið varð að tískuveldi – „Við mamma ætluðum að vera tvær í búðinni,“ segir Lóa FKA kona, eigandi Lindex og Gina Tricot á Íslandi. Read More »

Lóa félagskona FKA fer yfir Lindex ævintýrið sem byrjaði við stofuborðið heima hjá henni. Allar FKA félagskonur velkomnar í fyrirtækjaheimsókn 21. mars nk.

Kæru félagskonur! Verið velkomnar kæru FKA konur í fyrirtækjaheimsókn í Lindex, Kringlunni! Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir FKA kona eigandi Lindex og Gina Tricot á Íslandi og félagskona FKA tekur á móti okkur ásamt sínu fólki og býður upp á skemmtilega og glæsilega heimsókn. Lindex ævintýrið byrjaði við stofuborðið heima hjá Lóu í Svíþjóð. Nú 13 árum síðar, …

Lóa félagskona FKA fer yfir Lindex ævintýrið sem byrjaði við stofuborðið heima hjá henni. Allar FKA félagskonur velkomnar í fyrirtækjaheimsókn 21. mars nk. Read More »

,,Happdrættið náði nýjum hæðum, gjafapokar og píanóið dregið fram á mitt dansgólfið…” Auður í krafti FKA kvenna á Selfossi í Sunnlenska.

Auður í krafti FKA kvenna á Selfossi. Konur streymdu á Selfoss úr öllum landshornum og sameinuðust um að eiga dásamlega stund í fallega jólaskreyttum Selfossbæ. Sunnlenska HÉR „Það var dásamlegt að keyra inn í bæinn og hringja inn jólin á Selfossi í ár,“ segir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir úr Viðskiptanefnd FKA sem ásamt Hönnu Guðfinnu Benediktsdóttur, …

,,Happdrættið náði nýjum hæðum, gjafapokar og píanóið dregið fram á mitt dansgólfið…” Auður í krafti FKA kvenna á Selfossi í Sunnlenska. Read More »

Umfjöllun DFS um Jólarölt FKA á Selfossi – Glæsilegur bærinn og dásamlegar móttökur.

Yfir eitthundrað FKA konur af landinu öllu, Félagi kvenna í atvinnulífinu, sóttu Selfoss heim og vörðu gæðastunda saman í skreyttum Selfossbæ á árlegu Jólarölti félagsins. Yfir eitthundrað konur sameinuðust og nutu samveru, röltu milli fyrirtækja FKA kvenna á Selfossi og gerðu sér glaðan dag. Umfjöllun DFS HÉR Happadrætti, gjafa pokar, einlæg hugvekja Fjólu bæjarstjóra og félagskonu. Viðskiptanefnd FKA toppaði sig með skipulagi og …

Umfjöllun DFS um Jólarölt FKA á Selfossi – Glæsilegur bærinn og dásamlegar móttökur. Read More »

M Y N D A S Y R P A Jólarölt FKA á Selfossi.

Yfir eitthundrað konur sameinuðust og nutu samveru, röltu milli fyrirtækja FKA kvenna á Selfossi og gerðu sér glaðan dag. Happadrætti, gjafa pokar, einlæg hugvekja Fjólu bæjarstjóra og félagskonu. Viðskiptanefnd FKA toppaði sig með skipulagi og fjörefni sem endaði með fullum sal syngjandi með Einar Örn Jónsson og Benedikt Sigurðsson í dagskrárlok sem tóku upphitun fyrir …

M Y N D A S Y R P A Jólarölt FKA á Selfossi. Read More »

,,Hljómar eins og við höfum verið í helgarferð!” Hið árlega jólarölt FKA var á Garðatorgi í Garðabæ að þessu sinni.

Vel var tekið á móti hátt í eitthundrað félagskonum FKA á hinu sívinsæla Jólarölti félagsins. Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir MADAME TOURETTE var með uppistand sem heldur betur sló í gegn og Fforseti bæjarstjórnar, Sigríður Hulda Jónsdóttir tók fagnandi á móti konunum á Hönnunarsafni Íslands. „Móttökurnar voru frábærar,“ segir Erla Símonardóttir formaður Viðskiptanefndar FKA. „Við erum …

,,Hljómar eins og við höfum verið í helgarferð!” Hið árlega jólarölt FKA var á Garðatorgi í Garðabæ að þessu sinni. Read More »