ágúst 26, 2013

Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða um 44,4% 

Þann 1. september n.k. taka gildi hér á landi ný lög um kynjakvóta í einkahlutafélögum, hlutafélögum og lífeyrissjóðum en þau hafa þegar tekið gildi í opinberum hlutafélögum. Þessi löggjöf mun eiga við fyrirtæki þar sem 50 starfsmenn eða fleiri starfa að jafnaði á ársgrundvelli. Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða er nú samtals um 44,4% …

Heildarhlutfall kvenna í stjórnum allra lífeyrissjóða um 44,4%  Read More »