október 2014

Una skincare hlýtur ÚH styrkinn í ár

Útflutningsverkefnið ÚH er hafið 25. árið í röð.  Tíu manna hópur frá jafnmörgum fyrirtækjum var samþykktur inn í verkefnið og í lok apríl munu fyrirtækin kynna sínar áætlanir fyrir stýrihópi verkefnisins.  Árlega veita Íslandsstofa og FKA fyrirtæki styrk til setu á námskeiðinu og að þessu sinni hlaut Marinox ehf. – Una skincare styrkinn. Við óskum …

Una skincare hlýtur ÚH styrkinn í ár Read More »

Húsfyllir á stofnfundi ungra athafnakvenna

Stofnfundur Ungra athafnakvenna (UAK) var haldinn í gær 30. september í höfuðstöðvum KPMG á Íslandi en það er einn af styrktaraðilum nefndarinnar auk Íslandsbanka og Advania.  Ungar athafnakonur (UAK) er undirnefnd FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu) sem hefur störf í haust 2014. UAK er nefnd fyrir ungar konur með metnað fyrir starfsframa sínum og hefur það að …

Húsfyllir á stofnfundi ungra athafnakvenna Read More »