Hlutfall kvenna yfir 50% í þremur landshlutum í sveitastjórnarkosningum 2018

Jafnvægisvogin, eitt af hreyfiaflsverkefnum, FKA vekur athygli á breyttu kynjahlutfalli í síðustu sveitastjórnarkosninum. Í mælaborði verkefnisins sést að kynjahlutfallið í kosningunum árið 2018 var 47.1% konur og 52.9% karlmenn sem er hækkun á hlutfalli kvenna sem nemur 3,3 prósentustig. Tólf árum áður eða árið 2006 voru hlutföllin 35,6% konur á móti 64,4% karlar. Það sem …

Hlutfall kvenna yfir 50% í þremur landshlutum í sveitastjórnarkosningum 2018 Read More »