Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og FKA kona, segir að efla þurfi þátt kvenna í tækni og nýsköpun.

,,Á rafrænum fundi Nýsköpunarnefndar Félags kvenna í atvinnulífinu sem fram fór nýlega benti Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og formaður nefndarinnar, á að einungis 1,4% af fjármögnun fjárfestingarsjóða færu til fyrirtækja sem stofnuð eru eingöngu af konum en 88% fjármagnsins til nýsköpunarfyrirtækja sem eingöngu eru stofnuð af körlum. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, sem er …

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og FKA kona, segir að efla þurfi þátt kvenna í tækni og nýsköpun. Read More »