mars 2021

Varúð! Þú munt ekki geta tekið þátt í öllu!

,,Varúð! Þú munt ekki geta tekið þátt í öllu!” er yfirskrift á glærum dagsins á skrifstofu FKA. Í dag er rafræn Nýliðamóttaka hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA fyrir nýjar félagskonur og konur sem ætla að verða virkari. „Auðvitað er dagskráin fjölbreytt þegar stór hópur ólíkra kvenna um landið allt sameinast í félag með það …

Varúð! Þú munt ekki geta tekið þátt í öllu! Read More »

Glæsilegt tímarit í samstarfi við FKA og tímaritið Vikuna kemur út þann 7. maí nk.

Glæsilegt tímarit í samstarfi við FKA og tímaritið Vikuna kemur út þann 7. maí nk. Félagskona þarf að staðfesta þátttöku í blaðinu fyrir 9. apríl nk. og nánar um það má sjá hér fyrir neðan. Birtíngur útgáfufélag gefur út glæsilegt tímarit í samstarfi við FKA og tímaritið Vikuna þann 7. maí nk. Markmið blaðsins er að …

Glæsilegt tímarit í samstarfi við FKA og tímaritið Vikuna kemur út þann 7. maí nk. Read More »

Sjálfbær þróun í byggingariðnaði, prótínduft úr íslensku skyri og innlend freyðivínsframleiðsla í efstu sætunum í nýsköpunarhraðli.

Nýsköpunarhraðall sem eflir konur. Fjórar viðskiptahugmyndir voru verðlaunaðar. Viðskiptahugmyndir sem snúa að sjálfbærri þróun í byggingariðnaði, prótíndufti úr íslensku skyri og innlendri freyðivínsframleiðslu urðu í þremur efstu sætunum í nýsköpunarhraðli fyrir konur sem Háskóli Íslands stóð að í samstarfi við bandaríska sendiráðið á Íslands. Félag kvenna í atvinnulífinu FKA átt fulltrúa í hópi frumkvöðla og …

Sjálfbær þróun í byggingariðnaði, prótínduft úr íslensku skyri og innlend freyðivínsframleiðsla í efstu sætunum í nýsköpunarhraðli. Read More »

Skoðanir sem þykja sjálfsagðar og eðlilegar í dag // Sóttvarnir og jafnrétti.

,,Eins og von var á flutti Katrín frábæra ræðu, þar sem hún rifjaði meðal annars upp þrautraunir brautryðjenda í jafnréttismálum, eins og stofnendur Kvennalistans, sem voru af mörgum álitnar hálf sturlaðar fyrir öfgakenndar skoðanir sínar. Skoðanir sem þykja sjálfsagðar og eðlilegar í dag.” Baldur Thorlacius HÉR #choosetochallenge #Genderbell #Generationequality #IWD2021 #InternationalWomensDay #Alþjóðadagurkvenna2021 #FKA #Hreyfiafl #Tengslanet …

Skoðanir sem þykja sjálfsagðar og eðlilegar í dag // Sóttvarnir og jafnrétti. Read More »

FKA Fjalladrottningar er einn af fjölmörgum hópum, deildum og nefndum innan FKA.

FKA Fjalladrottningar er einn af fjölmörgum hópum, deildum og nefndum innan FKA. FKA-Fjalladrottningar er hópur fyrir reyndar göngukonur, minna reyndar og óreyndar fjalladrottningar í FKA. Þetta er liður í því að eiga samtal, hittast, næra andann og kroppinn. Mætum allar á eigin ábyrgð og gefum engan afslátt af sóttvörnum. Framboðið er mikið í FKA þar …

FKA Fjalladrottningar er einn af fjölmörgum hópum, deildum og nefndum innan FKA. Read More »

Fögnum Alþjóðadegi kvenna!

Til hamingju með daginn! Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og ráðherra jafnréttismála, hringdi jafnréttisbjöllu dagsins í beinu vefstreymi frá Hörpu í morgun. Nasdaq Iceland, í samstarfi við UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og SA, tók þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla um að hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna í morgun …

Fögnum Alþjóðadegi kvenna! Read More »

Við hringjum inn jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna 2021. Hlekkur á viðburð og skráning hér!

Hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun hringja opnunarbjölluna á viðburði Kauphallarinnar fyrir Alþjóðadag kvenna í ár. Nasdaq Iceland, í samstarfi við UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins taka þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla um að hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi …

Við hringjum inn jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna 2021. Hlekkur á viðburð og skráning hér! Read More »

FKA Viðurkenningarhátíðin 2021 í heild – upptaka hér.

Viðurkenningarhátíð FKA 2021 var sjónvarpsþáttur í umsjón Huldu Bjarnadóttur og Sigmundar Ernis Rúnarssonar sem var sýndur á Hringbraut miðvikudaginn 27. janúar 2020. Dagskrárgerð var í höndum Elínar Sveinsdóttur. FKA viðurkenningin er veitt í þremur flokkum þ.e. FKA viðurkenning, FKA þakkarviðurkenning og FKA hvatningarviðurkenning. Veittar eru viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu …

FKA Viðurkenningarhátíðin 2021 í heild – upptaka hér. Read More »

Fylgist með á streymi þegar við hringjum inn jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna 2021!

Hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun hringja opnunarbjölluna á viðburði Kauphallarinnar fyrir Alþjóðadag kvenna í ár. Nasdaq Iceland, í samstarfi við UN Women á Íslandi, Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) og Samtök atvinnulífsins taka þátt í sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla um að hringja bjöllu fyrir jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi …

Fylgist með á streymi þegar við hringjum inn jafnrétti kynjanna á Alþjóðadegi kvenna 2021! Read More »