október 2021

FKA konur á ströndinni til að efla tengslin, styrkja sig og njóta í upphafi starfsárs.

FKA Vesturland bauð konum á ströndina til að efla tengslin, styrkja sjálfsmyndina og sjálfstraustið og hafa gaman nýverið í upphafi starfsárs. ,,Við fengum til liðs við okkur Sigurbjörgu Gunnarsdóttur stofnanda og framkvæmdastjóra Hreyfisport ehf sem selur meðal annars hreystitækin sem eru í hreystigarðinum á Langasandi en segja má með sanni að útsýnið og nálægðin við …

FKA konur á ströndinni til að efla tengslin, styrkja sig og njóta í upphafi starfsárs. Read More »

Vel heppnað opnunarteiti FKA Norðurland.

Á kosningardaginn sjálfan hélt FKA Norðurland fyrsta viðburð vetrarins. Framakonan Katrín Mist Haraldsdóttir, félagskona og eigandi DSA dansstúdio Alice bauð félagskonum í nýtt húsnæði þeirra að Glerárgötu 28. Jóhanna Hildur formaður bauð félagskonur velkomnar og kynnti félagsárið stuttlega. Katrín Mist byrjaði viðburðinn með skemmtilegri frásögn frá vegferð hennar sem ung kona í atvinnurekstri. Hún talaði …

Vel heppnað opnunarteiti FKA Norðurland. Read More »