júlí 20, 2022

Nýjasta tölublaðið af Lögbergi-Heimskringlu með umfjöllun um hátíðina í Kanada.

Thelma Kristín Kvaran verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA var heiðursgestur á Jon Sigurdsson Day í Kanada. Jon Sigurdsson Day 17. júní hátíðarhöld í Winnipeg í Kanada er dagur sem hefur sérstaka stöðu í Manitóba-fylki, en skv. fylkislögum nefnist hann Jon Sigurdsson Day til heiðurs Jóni Sigurðssyni og til minningar um íslenska landnema sem voru einna fyrstir til að …

Nýjasta tölublaðið af Lögbergi-Heimskringlu með umfjöllun um hátíðina í Kanada. Read More »

FKA Nýir Íslendingar – Við erum að undirbúa 2022/2023! FKA New Icelanders – new committee members – We are getting ready for 2022/2023!

  (English below) FKA Nýir Íslendingar – nýir nefndarmenn – Við erum að undirbúa 2022/2023!     Ný stjórn var mynduð nýverið þegar félagskonur hittust í Advania til að skipuleggja magnað ár fyrir FKA Nýja Íslendinga. Það verður fundur nefnda FKA í ágúst og munum við deila dagskrá með ykkur skömmu síðar. Stjórn FKA Nýir Íslendingar. Grace …

FKA Nýir Íslendingar – Við erum að undirbúa 2022/2023! FKA New Icelanders – new committee members – We are getting ready for 2022/2023! Read More »