ágúst 2022

Eldhugar – Landsbyggðarráðstefna FKA á Akureyri 23. september nk.

FRÉTTATILKYNNING // FÉLAG KVENNA Í ATVINNULÍFINU FKA Landsbyggðarráðstefnan Eldhugar FKA á Akureyri 23.september. Ríkidæmi landsbyggðarinnar verður rætt á ráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, á opinni Landsbyggðarráðstefnu FKA sem haldin verður á Akureyri. Ráðstefnan ber nafnið Eldhugar en fyrirlesarar verða konur um allt land sem hafa hugrekki og víðsýni að vopni og hafa náð að …

Eldhugar – Landsbyggðarráðstefna FKA á Akureyri 23. september nk. Read More »

Kraftlyftingar og hugrekki kemur við sögu hjá nýrri stjórn FKA Norðurlandi.

Kraftlyftingar og hugrekki kemur við sögu hjá nýrri stjórn FKA Norðurlandi sem tekur nú við keflinu. Aðalfundur FKA Norðurland var haldinn 25. ágúst síðastliðinn. Fundurinn var haldinn í Borgum sal Háskólans á Akureyri í raunheimum og streymt fyrir konur nær og fjær. Ný stjórn var kjörin og þær eru í stafrófsröð: Aðalbjörg Kristín Snorradóttir Ingibjörg …

Kraftlyftingar og hugrekki kemur við sögu hjá nýrri stjórn FKA Norðurlandi. Read More »

Fida Abu Libdeh hefur fengið fræðslu og handleiðslu hjá FKA sem hún kann vel að meta …

„Ég vildi óska þess að ég væri að stofna fyrirtæki í dag,“ segir Fida Abu Libdeh stofnandi og framkvæmdastjóri GeoSilica. Fida segir umhverfið hafa breyst gríðarlega og hefur fengið fræðslu og handleiðslu meðal annars hjá FKA sem hún kann vel að meta. Nánar HÉR Það er ekki bara Fida sem er heppin með FKA heldur …

Fida Abu Libdeh hefur fengið fræðslu og handleiðslu hjá FKA sem hún kann vel að meta … Read More »

Sigríður Ásdís Snævarr 70 ára // hlaut þakkarviðurkenningu FKA árið 2019.

„Ég hóf störf í utanríkisþjónustunni 1978 og hef unnið í utanríkisráðuneytinu og sendiráðum Íslands í Sovétríkjunum, Moskvu, VesturÞýskalandi, Bonn og frá 1991 sem sendiherra Íslands í Stokkhólmi og síðar í París til 2004,” segir Sigríður Ásdís Snævarr á afmælissíðu Morgunblaðsins. Sigríður Ásdís Snævarr og afmælissíða Morgunblaðsins. ,,Hugsað í verkefnum” HÉR

,,Mikil áskorun fyrir mig þegar ég fékk að kynna fyrirtækið mitt fyrir hópi hundrað kvenna í FKA,“ segir Sólveig Jan. eigandi Höfðabóns og stjórnarkona FKA New Icelanders.

„Það var mikil áskorun fyrir mig þegar ég fékk að kynna fyrirtækið mitt fyrir hópi hundrað kvenna í FKA en ég hef áttað mig á mikilvægi þess að fara út fyrir þægindahringinn, kynna sjálfa mig og það sem ég er að gera,“ segir Sólveig Jan. Jónasdóttir, eigandi Höfðabóns og stjórnarkona FKA New Icelanders/Nýir Íslendingar. „Ég …

,,Mikil áskorun fyrir mig þegar ég fékk að kynna fyrirtækið mitt fyrir hópi hundrað kvenna í FKA,“ segir Sólveig Jan. eigandi Höfðabóns og stjórnarkona FKA New Icelanders. Read More »

,,Finnst ég alltaf vera komin heim þegar ég kem til Barcelona og London,“ segir Edda Rún stjórnarkona FKA. Nánar í Svipmynd Fréttablaðsins.

Stjórnarkona FKA, Edda Rún Ragnarsdóttir innanhússarkitekt og verkefnastjóri hjá ERR Design lærði innanhússarkitektúr í tveimur borgum „… bjó tvö ár í Barcelona og þrjú ár í London, finnst ég alltaf vera komin heim þegar ég kem til Barcelona og London.“ Nánar // Edda Rún Ragnarsdóttir innanhússarkitekt og verkefnastjóri hjá ERR í Fréttablaðinu HÉR. ERR Design hér. #FKA …

,,Finnst ég alltaf vera komin heim þegar ég kem til Barcelona og London,“ segir Edda Rún stjórnarkona FKA. Nánar í Svipmynd Fréttablaðsins. Read More »