ágúst 2012

Brautargengi – Ertu með hugmynd?

Ný námskeið að hefjast á Akureyri og í Reykjavík Brautargengi er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur og fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína. Konurnar vinna með hugmynd sína, skrifa heildstæða viðskiptaáætlun undir leiðsögn sérfræðinga og læra um stofnun og rekstur fyrirtækja. Meginskilyrði …

Brautargengi – Ertu með hugmynd? Read More »

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna

Markmið námslínunnar er að efla faglegan grunn stjórnarmanna m.a. með þjálfun á sviði lagalegra, fjárhagslegra og siðferðilegra viðfangsefna. Námskeiðið er gagnlegur undirbúningur undir hæfismat þeirra sem koma að stjórnarsetu og stjórnarstörfum eftirlitsskyldra aðila samkvæmt skilyrðum FME.   Þann 1. september 2013 munu taka gildi lög um kynjahlutfall í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Skal hlutfall hvors kyns ekki …

Ábyrgð og árangur stjórnarmanna Read More »

FKA sendinefnd tók þátt í Global summit

Fimm kvenna sendinefnd FKA fór á Global Summit of Women í lok maí sem haldin var í Aþenu að þessu sinni. Þetta voru þær Rúna Magnúsdóttir, Jónína Bjartmarz, Helga Birgisdóttir, Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Rannveig Grétarsdóttir.  Sóttu þær fjölda fyrirlestra og málstofur og voru  með bás á ráðstefnunni þar sem vörur þeirra og þjónusta voru …

FKA sendinefnd tók þátt í Global summit Read More »

Inga Birna framkvæmdastjóri WOW ferða

Hún starfaði m.a. sem forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands og sem forstöðumaður Vildarklúbbs Icelandair. Síðastliðin tvö ár hefur hún stýrt áskriftar-og þjónustudeild hjá 365. Inga Birna lauk BS prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands vorið 1999 og MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2006. Ferðaskrifstofan WOW ferðir var stofnuð 29. febrúar 2012 og …

Inga Birna framkvæmdastjóri WOW ferða Read More »