mars 2014

Valitor styður FKA á HönnunarMars

Valitor er bakhjarl FKA á sýningunni Fjölbreyta í Norræna húsinu í tengslum við HönnunarMars. ,,Það er okkur sérstök ánægja að styðja við FKA á þessari sýningu þar sem hönnun og arkitektúr félagskvenna er kynnt.   Valitor kynnir nýja posalausn sem gerir söluaðilum kleift að taka við snertilausum greiðslum sem gerðar eru með korti eða síma. …

Valitor styður FKA á HönnunarMars Read More »

Margrét Sanders kjörin formaður Samtaka verslunar og þjónustu

Á aðalfundi SVÞ sem haldinn var fimmtudaginn 20. mars var Margrét Sanders, Deloitte ehf. kjörin formaður SVÞ. Tók hún við af Margréti Kristmannsdóttur, Pfaff ehf. sem sinnt hefur formennsku fyrir samtökin sl. fimm ár. Við sendum Margrét Sanders innilegar hamingjuóskir um leið og við þökkum Margréti Kristmansdóttur frábært starf í þágu verslunar og ekki síður kvenna …

Margrét Sanders kjörin formaður Samtaka verslunar og þjónustu Read More »

Sendinefnd FKA til Parísar að taka á sig mynd

Ráðstefnan Global Summit of Women (GSW) verður haldin i París dagana 5. – 7. júní n.k. FKA er alþjóðlegur samstarfsaðili GSW og fá félagskonur afslátt af ráðstefnugjaldi í gegnum það samstarf. Sendinefnd á okkar vegum er nú að taka á sig mynd og er um tíu manna hópur FKA félagskvenna staðfestur auk þess sem Hanna Birna …

Sendinefnd FKA til Parísar að taka á sig mynd Read More »

Rich Thinking: How Smart Women Invest í Hörpu – Upptaka frá fundinum og hlekkur á skýrslu

Kæru félagskonur, Upptöku frá fundi VÍB, NASDAQ OMX Iceland, Naskar Investment og FKA með Barbara Stewart má nú nálgast á samfélagsmiðlum samstarfsaðilanna eða með því að smella á eftirfarandi hlekk - UPPTAKA fundarins Hér er einnig hlekkur á skýrsluna hennar: Rich Thinking: How Smart Women Invest. Við þökkum ykkur komuna á fundinn.  ** BARBARA STEWART Í NORÐURLJÓSASAL HÖRPU, 21. MARS KL. 8.30 – …

Rich Thinking: How Smart Women Invest í Hörpu – Upptaka frá fundinum og hlekkur á skýrslu Read More »

Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Samtaka Iðnaðarins

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í gær var Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Samtaka iðnaðarins. Endurkjörin í stjórn voru þau Bolli Árnason, GT Tækni, Vilborg Einarsdóttir, Mentor og Sigsteinn Grétarsson, Marel. Nýr í stjórn var kjörinn Eyjólfur Árni Rafnsson, Mannviti. Tveir voru í framboði, Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís ehf. og Svana Helen Björnsdóttir Stika ehf.           Nánar: Kosningaþátttaka var 85,5% …

Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Samtaka Iðnaðarins Read More »

Mantra gefur út afmælisrit FKA

  Mantra gefur út afmælisrit FKA FKA er 15 ára á þessu ári. Að því tilefni verður gefið út veglegt afmælisrit sem útgáfufélagið Mantra sem m.a. gefur út tímaritið MAN Magasín hefur tekið að sér að sjá um. Í afmælisritinu verða viðtöl við viðurkenningarhafa FKA, fyrrum formenn, félagskonur, verkefni FKA, saga félagsins rakin þau 15 …

Mantra gefur út afmælisrit FKA Read More »

Alþjóðadagur kvenna 8. mars – SKRÁNING 

FKA hátíð í Hörpu á Alþjóðadegi kvenna:  Samfélagsleg ábyrgð – raunverulegur ávinningur   HÉR ER AUGLÝSINGIN Í HEILD – SMELLTU HÉR.  Á Alþjóðadegi kvenna 8. mars heldur FKA hádegisverðarfund í Hörpu þar sem ábyrgð og ávinningur fyrir fyrirtæki og samfélag verða á dagskrá. Aðalfyrirlesari er Afsané Bassir-Pour, forstjóri upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Brussel.   Frú …

Alþjóðadagur kvenna 8. mars – SKRÁNING  Read More »

SKRÁNING: Alþjóðagur kvenna 9. mars

  Skráning fer fram á netfanginu fka@fka.is, merkt “Alþjóðadagur kvenna”.  Vinsamlegast sendið kennitölu greiðanda um leið. Alþjóðadagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um heim allan laugardaginn 8. mars. Af því tilefni stendur Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) fyrir málþingiHörpu sem ber heitið „Allir græða, ábyrgð og ávinningur fyrir fyrirtæki og samfélag“. Á málþinginu munu Afsané Bassir-Pour …

SKRÁNING: Alþjóðagur kvenna 9. mars Read More »