júlí 2016

FKA pistill vikunnar

Félagskonan, Halldóra Matthíasdóttir útibússtjóri Íslandsbanka í Garðabæ og formaður Þríþrautarnefndar og ÍSÍ Dale Carnegie þjálfari skrifar FKA pistil vikunnar í Markaðinn. Lesa pistilinn á Vísir.is Það er létt yfir landanum. Gott gengi strákanna okkar á EM hafði mjög jákvæð áhrif á andlega heilsu þjóðarinnar og við gleðjumst enn fremur yfir góðu gengi kvennalandsliðs Íslands í …

FKA pistill vikunnar Read More »

Konur í startholunum fyrir Þjóðhagsráð

Á myndinni eru: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Herdís Jónsdóttir, Kolbrún Hrund Víðisdóttir, Rakel Sveinsdóttir, Danielle Pamela Neben og Anna Þóra Ísfold. Á myndina vantar Áshildi Bragadóttur stjórnarkonu, en hún er stödd erlendis. Stjórn FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu kallar eftir meiri fjölbreytileika í kjölfar frétta um stofnun Þjóðhagsráðs, kom stjórn FKA saman í dag í …

Konur í startholunum fyrir Þjóðhagsráð Read More »

FKA óskar strákunum okkar til hamingju

FKA óskar strákunum okkar innilega til hamingju með stórkostlegan árangur. Íslenska fótboltalandsliðið hefur skrifað nýtt blað í íslenskri fótboltasögu og gefið Íslendingum innistæðu til að tengjast betur sem samfélag sem og átta okkur á því hvað það er sem skiptir máli í lífinu; samkennd, liðsheild, samvinna, áræðni og jákvæðni.