október 2020

,,Orkuveitupabbar ekki bundnir af daglegum skyldum í vinnunni þegar að fjölskyldan þarf á þeim að halda,” segir Víðir Ragnarsson.

Á mánudag heldur FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu og OR fund um jafnréttismál undir yfirskriftinni, Loftum út! Orkuskipti í fundarherbergjunum. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi og hægt verður að taka þátt í umræðum í gegnum viðburðinn á Facebook HÉR. ,,Orkuveitan er á vegferð orkuskipta og hvort svo sem það eru orkuskipti í samgöngum …

,,Orkuveitupabbar ekki bundnir af daglegum skyldum í vinnunni þegar að fjölskyldan þarf á þeim að halda,” segir Víðir Ragnarsson. Read More »

Það hefur verið svo gaman og gefandi að hlusta á félagskonur FKA í Hlaðvarpi Óla Jóns.

Innilega til hamingju með afmælið Óli Jóns! Það hefur verið svo gaman og gefandi að hlusta á félagskonur FKA í Hlaðvarpi Óla Jóns. FKA sendir þér innilegar hamingjuóskir með fjögurra ára afmælið Óli Jóns! „Engar áhyggjur ég er ekki hættur og held ótrauður áfram að taka viðtöl við skemmtilegt og fræðandi fólk. ⁠Ég er búin …

Það hefur verið svo gaman og gefandi að hlusta á félagskonur FKA í Hlaðvarpi Óla Jóns. Read More »

Svanhildur Jónsdóttir samgönguverkfræðingur hjá VSÓ og félagskona FKA hefur komið að mörgum og fjölbreyttum verkefnum tengdum Borgarlínunni.

Svanhildur Jónsdóttir segist hafa lært mikið af klárum samstarfsfélögum og kraftmiklum konum í FKA. Hún er sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur hjá VSÓ og hefur komið að mörgum og fjölbreyttum verkefnum tengdum Borgarlínunni, svo sem mati á umhverfisáhrifum, umferðaröryggi, staðarvali og samgönguskipulagi. Hún segir Borgarlínuna eiga eftir að gjörbreyta höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan getur aukið sjálfbærni höfuðborgarsvæðisins. Nánar í …

Svanhildur Jónsdóttir samgönguverkfræðingur hjá VSÓ og félagskona FKA hefur komið að mörgum og fjölbreyttum verkefnum tengdum Borgarlínunni. Read More »

,,Jafnvægisvog FKA er mjög brýnt verkefni og við hjá Deloitte erum stoltir samstarfsaðilar þess,” Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Vísi.

,,Í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er í dag rýnt nánar í tölur Creditinfo um kynjahlutfall framkvæmdastjóra, stjórnarmanna og eigenda Framúrskarandi fyrirtækja. Þar kemur fram að þótt konur séu ríflega þriðjungur eigenda Framúrskarandi fyrirtækja, er hlutfall þeirra sem framkvæmdastjórar aðeins 13%.” Sex stjórnendur í atvinnulífinu voru beðnir um sín viðbrögð við þessum tölum þ.a.m. Þorsteinn Guðjónsson, …

,,Jafnvægisvog FKA er mjög brýnt verkefni og við hjá Deloitte erum stoltir samstarfsaðilar þess,” Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Vísi. Read More »

FKA New Icelanders – Official Launch.

Launch date: 22nd October 2020  Number of Attendees: 46  More about the FKA Opening Event in Búrfellsgjá on the 3rd of September 2020. In Icelandic HERE: FKA New Icelanders – Official Launch. Quotes/ text from the meeting: Berenice Barrios – Chairwoman of FKA New Icelanders.  “We need to come together. I want to express that …

FKA New Icelanders – Official Launch. Read More »

Rifjum upp sporin! Ísland sameinað, algjörlega í takt og samstíga.

Gæsahúð á línuna! Ísland og Svíþjóð mætast í undankeppni EM 2022 á þriðjudag 27. október 2020. ,,Svíþjóð er í efsta sæti riðilsins með 16 stig eftir sex leiki á meðan Ísland er í öðru sæti með 13 stig eftir fimm leiki. Liðin mættust þriðjudaginn 22. september og endaði sá leikur með 1-1 jafntefli. Elín Metta …

Rifjum upp sporin! Ísland sameinað, algjörlega í takt og samstíga. Read More »