Hreyfiaflsverkefni

Eruð þið búin að undirrita viljayfirlýsingu Jafn­væg­is­vog­ar?

Eruð þið búin að undirrita viljayfirlýsingu? „Deloitte hef­ur hannað fyr­ir Jafn­væg­is­vog­ina mæla­borð sem er áhuga­vert á heimsvísu og gæti orðið öðrum til eft­ir­breytni,“ seg­ir dr. Ásta Dís Óla­dótt­ir formaður Jafn­væg­is­vog­ar­ráðs stolt af sínu fólki. Hún segist ein­stak­lega hepp­in með sam­starfsaðila og full­trúa sam­starfsaðil­anna sem mynda Jafn­væg­is­vog­ar­ráð. „Aðilar frá Cred­it­in­fo, Deloitte, Pip­ar\TBWA, RÚV, Sam­tök­um fyr­ir­tækja í …

Eruð þið búin að undirrita viljayfirlýsingu Jafn­væg­is­vog­ar? Read More »

,,Loks­ins þegar ég fór að taka virk­an þátt opnuðust fjöl­mörg tæki­færi. Þinn tími er kom­inn, kona!“

Komdu og vertu með í FKA!   Það skipt­ir engu máli þótt þú þekk­ir enga í fé­lag­inu því í FKA stækk­arðu ein­mitt tengslanetið og því er ekk­ert annað en að skrá sig til leiks.   ,,Loks­ins þegar ég fór að taka virk­an þátt opnuðust fjöl­mörg tæki­færi. Þinn tími er kom­inn, kona!“ seg­ir Unn­ur Elva Arn­ar­dótt­ir …

,,Loks­ins þegar ég fór að taka virk­an þátt opnuðust fjöl­mörg tæki­færi. Þinn tími er kom­inn, kona!“ Read More »

Sýnileikanefndin tekur til starfa – Sýnileikadagur 2024 í Arion & streymi fyrir félagskonur FKA 28. febrúar 2024.

Sýnileikadagur FKA verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2024 – viðburður sem engin félagskona má láta framhjá sér fara!   Mörg hundruð konur hafa nýtt sér kraftinn síðustu ár á Sýnileikadegi FKA sem verður, líkt og síðustu ár, haldinn hátíðlegur í Arion banka Borgartúni. Þá mun Sýnileikanefndin setja sinn svip á daginn og kynnum við með …

Sýnileikanefndin tekur til starfa – Sýnileikadagur 2024 í Arion & streymi fyrir félagskonur FKA 28. febrúar 2024. Read More »

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar haldin við hátíðlega athöfn.

,,Við töpum öll á einsleitninni – Jafnrétti er ákvörðun” ráðstefna Jafnvægisvogarinnar var haldin við hátíðlega athöfn í Efstaleiti og í beinni útsendingu á vefsíðu RÚV. Að hreyfiaflsverkefninu standa auk FKA, forsætisráðuneytið, Creditinfo, Deloitte, Pipar\TBWA, Ríkisútvarpið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá. Nánar í tilkynningu hér: Áhugaverð erindi á ráðstefnunni og mælaborð kynnt sem varpar ljósi …

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar haldin við hátíðlega athöfn. Read More »

FKA viðurkenningarhátíðin fer fram fimmtudaginn 26. janúar 2023 á Hótel Reykjavík Grand.

Félag kvenna í atvinnulífinu heldur markvisst áfram að skrifa konur inní söguna. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Viðurkenningarnar voru fyrst veittar árið 1999. FKA kallar eftir …

FKA viðurkenningarhátíðin fer fram fimmtudaginn 26. janúar 2023 á Hótel Reykjavík Grand. Read More »

Hægt að tilnefna fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023 til og með 24. nóvember // HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA!

FKA Viðurkenningarhátíðin verðu haldin þann 26. janúar 2023, hátíðleg athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Tilnefna HÉR FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem …

Hægt að tilnefna fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023 til og með 24. nóvember // HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA! Read More »

HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA konur fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023.

FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda verða veittar viðurkenningar á hátíðinni til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Tilnefna HÉR FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr …

HLEKKUR TIL AÐ TILNEFNA konur fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2023. Read More »

Viðurkenningarhátíð FKA 2023 – Opnað hefur verið fyrir tilnefningar. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum.

FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem hljóta FKA þakkarviðurkenningu, FKA viðurkenningu og FKA hvatningarviðurkenningu. Tilnefna HÉR Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2023. Hægt er að tilnefna konur í öllum flokkum eða bara eina til og með 24. nóvember 2022. Félag …

Viðurkenningarhátíð FKA 2023 – Opnað hefur verið fyrir tilnefningar. Hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum. Read More »

Thelma Kristín Kvaran

Nýr verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA

Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA FKA-konan Thelma er starfandi stjórnendaráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu Intellecta og hefur umtalsverða reynslu á sviði stjórnunar. Thelma er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og M.Sc. í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands.Jafnvægisvogin er spennandi hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið, Sjóvá, Deloitte, Árvakur og PiparTBWA. Hlutverk …

Nýr verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA Read More »