maí 2016

FKA – öflugt starf framundan

  Nefndir 2016-2017 skipa eftirfarandi félagskonur:   Alþjóðanefnd Áslaug Gunnlaugsdóttir, Local Lögmenn sf.,  aslaug@locallogmenn.is Jónína Bjartmars, Okkar konur í Kína ehf., jonina@joninabjart.isRagnheiður Friðriksdóttir, Reykjavík Concierce, raggy@reykjavikconcierge.comJóhanna S. Jafetsdóttir, Síminn, johannasj@siminn.isKatrín Ólafsdóttir, Focus, katrin@ksolaw.is Elísabet Guðjónsdóttir, Payroll ehf, elisabet@payroll.is Fræðslunefnd Hanna Guðlaugsdóttir, Pro Talent Consultancy, protalentradgjof@gmail.comGuðjónína Sæmundsdóttir, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, ina@mss.is, Bryndís Hagan, 3BT, Bryndis.Torfadottir@sas.dk Sólrún Anna Jónsdóttir, Ferðamálastofa, solrun@ferdamalastofa.isErna Valsdóttir, Fasteignakaup, erna@fasteignakaup.isKatrín Ólöf Egilsdóttir, Capacent, katrin.egilsdottir@capacent.is Nýsköpunarnefnd   Salóme Guðmundsdóttir, …

FKA – öflugt starf framundan Read More »

Stjórn FKA 2016-2017

Aðalfundur FKA var haldinn 24. maí. Fjör og fræðsla var á fundinum í bland við hefðbundin aðalfundarstörf en rúmlega 70 konur mættu á fundinn í Iðnó. Kosið var um þrjú stjórnarsæti og var Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Ólöfu Salmon Guðmundsdóttur þökkuð vel unnin störf í þágu félagsins undanfarin ár en þær hafa báðar starfað ötullega fyrir FKA. …

Stjórn FKA 2016-2017 Read More »

Gestamóttakan gengur til liðs við CP Reykjavik 

Við óskum félagskonum okkar hjá CP Reykjavík & Your Host in Iceland – Gestamóttakan innilega til hamingju með stækkunina. Við birtum hér fréttatilkynningu þeirra til fróðleiks og gaman: Ráðstefnskrifstofan Gestamótttakan – Your Host in Iceland hefur sameinast ráðstefnu og viðburðafyrirtækinu CP Reykjavik undir nafni þess síðarnefnda. Sameinað fyrirtæki verður stærsta fyrirtæki á sínu sviði í íslenskri ferðaþjónustu með nærri …

Gestamóttakan gengur til liðs við CP Reykjavik  Read More »

FKA samstarfsaðili ráðstefnunnar “Að skapa vinningslið”

FKA samstarfaðili Business and Football Þann 11. Maí næstkomandi verður haldinn alþjóðleg ráðstefna í Eldborgarsal Hörpu þar sem heimsþekktar stjörnur og leiðtogar verða meðal þátttakenda, eins og Fabio Cannavaro fyrirliði heimsmeistara Ítalíu 2006, Kevin Keegan fyrrum leikmaður Liverpool og þjálfari Enska landsliðsins, David Moyes fyrrum þjálfari Manchester United og Everton og Ramón Calderón fyrrum forseti …

FKA samstarfsaðili ráðstefnunnar “Að skapa vinningslið” Read More »

Hlutfall kvenna í stjórnum stórra fyrirtæka stendur í stað milli ára

Eftir mikla fjölgun undanfarin ár stendur hlutfall kvenna í stjórnum stærri fyrirtækja nú nánast í stað milli ára. Árið 2015 voru konur 32,8% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri, en voru 33,2% árið 2014. Til samanburðar var hlutfall þeirra í stjórnum stórra fyrirtækja 12,7% árið 2007 og 9,5% árið 1999. Árið 2010 voru …

Hlutfall kvenna í stjórnum stórra fyrirtæka stendur í stað milli ára Read More »

Framboð til stjórnar FKA

Stjórnarframboð 2016   Fjögur framboð hafa borist til stjórnar FKA 2016 og birtast þau hér í stafrósröð.  Anna Þóra Ísfold, Danielle P. Neben, Kolbrún Hrund Víðisdóttir og Ólöf Salmon Guðmundsdóttir gefa kost á sér til stjórnarsetu á komandi starfsári.  Kynnið ykkur frambjóðendur með því að smella á mynd þeirra eða nafn.   Eins og kom fram í …

Framboð til stjórnar FKA Read More »

FKA stefnumótun veturinn 2016 – Viltu leggja þitt á vogarskálarnar?

22. febrúar 2016 Kæra félagskona Á aðalfundi 2015 var kynnt að FKA myndi halda í stefnumótun veturinn 2015-2016.  Í vetur hefur verið unnið að undirbúningi nýrrar stefnumótunar og var fyrsti fasi haldinn að Kríunesi í byrjun janúar síðastliðinn. Að þeirri vinnu komu stjórn FKA og fulltrúar deilda og nefnda félagsins, auk Guðrúnar Ragnarsdóttur, meðeigandi og …

FKA stefnumótun veturinn 2016 – Viltu leggja þitt á vogarskálarnar? Read More »