mars 2020

Thelma Kristín Kvaran

Nýr verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA

Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA FKA-konan Thelma er starfandi stjórnendaráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu Intellecta og hefur umtalsverða reynslu á sviði stjórnunar. Thelma er með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og M.Sc. í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands.Jafnvægisvogin er spennandi hreyfiaflsverkefni unnið í samstarfi við forsætisráðuneytið, Sjóvá, Deloitte, Árvakur og PiparTBWA. Hlutverk …

Nýr verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA Read More »

Nýliðamóttaka FKA hjá Landsvirkjun

Fræðslunefnd FKA stóð fyrir nýliðamóttöku sem haldin var í Landsvirkjun 2020. Fjölmargar nefndir, deildir og ráð eru starfandi innan FKA um land allt og nýjar konur kynntu sér starf FKA og fengu að kynnast áherslum Landsvirkjunar s.s. í jafnréttismálum. „Hjá Landsvirkjun er vilji til að hafa áhrif og miðla jafnréttisvinnu og hugmyndum í samfélaginu. Það …

Nýliðamóttaka FKA hjá Landsvirkjun Read More »

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2020

Innilega til hamingju kæru flottu, kláru konur sem fylltu salinn, voru tilnefndar, stóðu fyrir þessum viðburði og allar þær sem sjá um að slá í gegn alveg sjálfar með þeim glæsibrag að eftir er tekið. Gaman og gefandi að fylgjast með! Helga Ragnheidur Eyjolfsdottir, Margrét Tryggvadóttir, Borghildur Erlingsdottir, Salóme Guðmundsdóttir, Katrín S. Óladóttir, Helgi Hjálmarsson, …

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2020 Read More »

Raunveruleiki kvenna er kemur að infrastrúktúr framtíðarinnar …

„Raunveruleika kvenna verður að taka með í reikninginn til dæmis þegar verið er að hanna infrastrúktúr framtíðarinnar. Í starfi mínu sem framkvæmdastjóri FKA má kannski segja að ég sé hluti af gjörningaklúbbi og í rauninni að þjónusta atvinnulífið þar sem við höfum verið að draga fram konur sem að vilja vera í stjórnum, koma fram …

Raunveruleiki kvenna er kemur að infrastrúktúr framtíðarinnar … Read More »