nóvember 27, 2020

Niðurtalningin fyrir Viðurkenningarhátíð FKA heldur áfram og dómnefnd hefur störf.

Niðurtalningin er hafin fyrir Viðurkenningarhátíð FKA sem verður haldin 27. janúar 2021. Dómnefnd hittist á rafrænum fundi í dag til að fara yfir lista yfir tilnefndar konur. Dómnefnd er skipuð sjö aðilum úr viðskiptalífinu og mun hún velja þær konur sem við heiðrum á hátíðinni. Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA og Sigríður Hrund Pétursdóttir stjórnarkona FKA …

Niðurtalningin fyrir Viðurkenningarhátíð FKA heldur áfram og dómnefnd hefur störf. Read More »

Viðskiptafræðideild HÍ bauð í fyrsta sinn upp á starfsþjálfun á haustönn. Tveir nemendur lýsa yfir ánægju með starfsþjálfun hjá FKA.

„Ég var að sjálfsögðu með væntingar fyrir starfsþjálfuninni en vissi þó ekki alveg við hverju var að búast og ég hafði einhverjar efasemdir um að geta staðið undir væntingum. En ég get sagt að starfsþjálfunin fór fram úr mínum björtustu vonum og hefur þetta verið æðislegur tími sem hefur gefið mér svo ótrúlega mikið…” Viðskiptablaðið …

Viðskiptafræðideild HÍ bauð í fyrsta sinn upp á starfsþjálfun á haustönn. Tveir nemendur lýsa yfir ánægju með starfsþjálfun hjá FKA. Read More »

Stjórnir FKA og allra landsbyggðadeilda FKA áttu frábæran fund á Teams.

Magnað að heyra kraftinn í þessum! Öflugar stjórnarkonur ræddu áherslur og áskoranir vetrarins um land allt á rafrænum fundi – eins og þeir gerast bestir. Mæting var góð, stundin gefandi enda samtalið afar mikilvægt, að konur af landinu öllu beri saman bækur um hvernig súrefnið flæðir til félagskvenna út og suður. Eitt af því sem …

Stjórnir FKA og allra landsbyggðadeilda FKA áttu frábæran fund á Teams. Read More »