janúar 2023

Hversu fjöl­breytt er fyrir­tækið þitt og iðnaður?

,,Hversu fjöl­breytt er fyrir­tækið þitt og iðnaður? Ert þú að hvetja til fjöl­breytni og ný­sköpunar í þínu fyrir­tæki? Er grund­völlur fyrir fjöl­breytni á Ís­landi? Það eru spurningar sem fyrir­tæki verða að svara,“ segir Grace. Húsfylli var þegar Fida Abu Libde, stofnandi og fram­kvæmda­stjóri GeoSili­ca Iceland hf., Paula Gould, stofnandi Float and Gat­her ehf. og með­stofnandi …

Hversu fjöl­breytt er fyrir­tækið þitt og iðnaður? Read More »

Svona gleðja þær bónda sinn í tilefni dagsins.

„Ég held upp á bóndadaginn með pompi og prakt, bæði fyrir eiginmann minn til 25 ára, drengina mína þrjá heima við og strákana sem ég er svo heppin að vinna með í Vinnupöllum,” segir Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjár­fest­ir, eig­andi Vinnu­palla og for­maður FKA. Fréttablaðið spurði nokkar þjóðþekktar konur hvort þær haldi upp á bóndadaginn og …

Svona gleðja þær bónda sinn í tilefni dagsins. Read More »

OPINN VIÐBURÐUR – HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR!

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA verður á Hótel Reykjavík Grand þann 26. janúar 2023. FKA Viðurkenningarhátíðin er opinn viðburður og gjaldfrjáls en mikilvægt að öll sem ætla að fagna með okkur merkið við „MÆTI“ hér á viðburðarstiku HÉR Mikið líf og fjör eftir að opnað var fyrir tilnefningar og áhersla á sem breiðastan bakgrunn er kemur að …

OPINN VIÐBURÐUR – HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR! Read More »

Verið með í stórglæsilegu sérblaði sem kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar nk.

Sérblaðið KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar nk.   Daginn sem Viðurkenningarhátíð FKA er haldin kemur út að vanda sérblað sem nær góðu flugi á prenti en sérstaklega á netinu þar sem auglýsingar og umfjöllun um flottar konur í atvinnulífinu mynda öfluga bylgju sem eftir er tekið. Góð leið til að kynna þjónustu …

Verið með í stórglæsilegu sérblaði sem kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar nk. Read More »

„AVAILABLE GRANTS FOR FUNDING YOUR PROJECT OR IDEA“ // WORKSHOP.

WORKSHOP „AVAILABLE GRANTS FOR FUNDING YOUR PROJECT OR IDEA“ Do you have an idea that you want to turn into a business or make a social impact? Or maybe you want to take the next step in growing your business? FKA New Icelanders Committee organizes a workshop „Available grants for funding your project or idea“. At …

„AVAILABLE GRANTS FOR FUNDING YOUR PROJECT OR IDEA“ // WORKSHOP. Read More »

Heimsmarkmið – Eva eigandi Podium og Helga Björg meðstofnandi AwareGO í vinnuhópi um stöðu Íslands.

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA óskaði eftir tveimur félagskonum FKA til að vera þátttakendur í tveimur vinnuhópum um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og það er ánægjulegt að segja frá þeim mikla áhuga félagskvenna á að gera heiminn betri í víðasta skilningi þess orðs. Félagskonurnar sem verða í vinnuhópum sem er stýrt af Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi: …

Heimsmarkmið – Eva eigandi Podium og Helga Björg meðstofnandi AwareGO í vinnuhópi um stöðu Íslands. Read More »

Að vanda eru veittar viðurkenningar á FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Opinn viðburður – láttu sjá þig 26. janúar nk. og fagnaðu með okkur.

FKA heiðraði Eddu Sif, Hafrúnu og Katrínu á FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Hverjar klöppum við upp í ár? FKA viðurkenningarhátíð sem fer fram fimmtudaginn 26. janúar nk. á Hótel Reykjavík Grand. FKA Viðurkenningarhátíðin er opinn, árlegur viðburður sem er gjaldfrjáls en mikilvægt að öll sem ætla að fagna með okkur merkið við „MÆTI“ hér á viðburðarstiku HÉR …

Að vanda eru veittar viðurkenningar á FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Opinn viðburður – láttu sjá þig 26. janúar nk. og fagnaðu með okkur. Read More »

,,Unnið var með æðruleysið fyrir og eftir hádegi á tímum Covid!” // Upptaka frá FKA Viðurkenningarhátíð 2022.

FKA Viðurkenningarhátíð 2022. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. Að vanda voru veittar viðurkenningar á hátíðinni 2022 til þriggja kvenna sem hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning og fyrirmynd. Unnið var með æðruleysið fyrir og eftir hádegi á tímum Covid og þurftum við að vinda okkur …

,,Unnið var með æðruleysið fyrir og eftir hádegi á tímum Covid!” // Upptaka frá FKA Viðurkenningarhátíð 2022. Read More »

Búin að tryggja ykkur pláss í stórglæsilegu sérblaði? KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar nk.

Sérblaðið KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar 2023.   Blaðið hefur verið gefið út af Torg ehf í samstarfi við FKA síðustu ár við afar góðar undirtektir.  Það er Fréttablaðið sem gefur út sérblaðið og því ætlað að kynna allt það góða starf sem konur í atvinnulífinu eru að inna af hendi, …

Búin að tryggja ykkur pláss í stórglæsilegu sérblaði? KONUR Í ATVINNULÍFINU kemur út daginn sem Viðurkenningahátíð FKA verður þann 26. janúar nk. Read More »

Vilji er í raun allt sem þarf – að skapa jafnrétti og jöfn tækifæri er ákvörðun!

„Vilji er í raun allt sem þarf“, segir Dr. Ásta Dís Óladóttir dósent við Háskóla Íslands og nýr formaður Jafnvægisvogarráðs FKA. Ásta Dís í Svipmynd ViðskiptaMogga. Undanfarin misseri hafa einkennst af skemmtilegum tímamótum hjá Ástu Dís. Í desember varð hún fimmtug og í nóvember tók hún við stöðu formanns Jafnvægisvogarráðs FKA. Þá er hún stjórnarformaður …

Vilji er í raun allt sem þarf – að skapa jafnrétti og jöfn tækifæri er ákvörðun! Read More »