desember 2020

Valnefndin vegna FKA fjölmiðlaþjálfun 2021.

FKA og RÚV halda áfram að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum með sérþekkingu á ýmsum sviðum. Engar inntökukröfur eru í verkefnið og eru allar konur gjaldgengar. Sérstök valnefnd fer yfir umsóknir og kemur til með að velja 10-12 umsækjendur á grundvelli rökstuðnings í umsókn fyrir mikilvægi …

Valnefndin vegna FKA fjölmiðlaþjálfun 2021. Read More »

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og FKA kona, segir að efla þurfi þátt kvenna í tækni og nýsköpun.

,,Á rafrænum fundi Nýsköpunarnefndar Félags kvenna í atvinnulífinu sem fram fór nýlega benti Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og formaður nefndarinnar, á að einungis 1,4% af fjármögnun fjárfestingarsjóða færu til fyrirtækja sem stofnuð eru eingöngu af konum en 88% fjármagnsins til nýsköpunarfyrirtækja sem eingöngu eru stofnuð af körlum. Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, sem er …

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups og FKA kona, segir að efla þurfi þátt kvenna í tækni og nýsköpun. Read More »

Ég skora á þig að horfa yfir árið 2020 og spyrja sjálfa(n) þig, hvað hefur þetta óvenjulega ár kennt þér?

,,Í starfi FKA, sem snýst að miklu leiti um tengslamyndun og hittinga, höfum við nýtt okkur tæknilausnir eins og Teams og Zoom til að hittast, funda, fræðast og efla okkur. Ég þakka árinu 2020 fyrir hraðkúrsinn í að tæknivæða fundi og viðburði á mettíma. Í raun hefur tæknivæðingin gefið okkur fleiri tækifæri til að nálgast …

Ég skora á þig að horfa yfir árið 2020 og spyrja sjálfa(n) þig, hvað hefur þetta óvenjulega ár kennt þér? Read More »

,,Við erum heppin að búa á Íslandi,” segir Sigurþóra Bergsdóttir stofnandi Bergið headspace.

„Á Íslandi er þriðji geirinn, það er frjáls félagasamtök, mikilvægur þáttur í þjónustu við fólk hér á landi. Forsaga slíkra félagasamtaka er oft sú að persónuleg reynsla kallar á þörf til breytinga eða þjónustu,“ segir Sigurþóra Bergsdóttir sem stofnaði Bergið headspace fyrir rúmum tveimur árum og hefur nú starfað í rúmt ár við að veita …

,,Við erum heppin að búa á Íslandi,” segir Sigurþóra Bergsdóttir stofnandi Bergið headspace. Read More »

Við vonum að félagskonur fjárfesti í sér með þátttöku í FKA og setji sig á dagskrá á sérstökum tímum. Þannig hefjum við árið 2021 – sterkari saman.

Hugheil jólakveðja frá stjórn FKA og framkvæmdastjóra FKA. „Gerum þetta eins og í fyrra!“ sagði enginn árið 2020 en þökk sé góðri veðurspá á netinu höfum við verið þar með tengslamyndun en einnig átt góðar og gefandi stundir saman þegar það hefur verið í boði þetta starfsárið.  Við höfum verið að vinna með tengslanet, hreyfiafl og sýnileika í …

Við vonum að félagskonur fjárfesti í sér með þátttöku í FKA og setji sig á dagskrá á sérstökum tímum. Þannig hefjum við árið 2021 – sterkari saman. Read More »

FKA fjölmiðlaþjálfun 2021 / Hagnýtt viðmælendanámskeið fyrir sérfræðinga / allar konur gjaldgengar.

FKA og RÚV halda áfram að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum með sérþekkingu á ýmsum sviðum. Hagnýt fjölmiðlaþjálfun fyrir konur fer fram í húsakynnum RÚV í Efstaleiti 4. febrúar 2021. Þátttakendur fá leiðsögn reynds fjölmiðlafólks. Hagnýt fjölmiðlaþjálfun fyrir konur er samstarfsverkefni FKA og RÚV með aðkomu …

FKA fjölmiðlaþjálfun 2021 / Hagnýtt viðmælendanámskeið fyrir sérfræðinga / allar konur gjaldgengar. Read More »

Hildur Árnadóttir stjórnarmaður og ráðgjafi er í ýmsum aðskildum verkefnum, til dæmis er hún formaður LeiðtogaAuðar FKA og Jafnvægisvogar FKA.

Hildur Árnadóttir stjórnarmaður og ráðgjafi er í ýmsum aðskildum verkefnum, til dæmis er hún formaður LeiðtogaAuðar FKA og Jafnvægisvogar FKA. Jafnvægisvog FKA var með flotta ráðstefnu og viðurkenningarhátíð í nóvember og undirbýr næsta sprett. Verkefni á borði Hildar þessa dagana eru á sviði stjórnarsetu en hún er stjórnarformaður hjá Íslandsstofu og Eldey auk setu í …

Hildur Árnadóttir stjórnarmaður og ráðgjafi er í ýmsum aðskildum verkefnum, til dæmis er hún formaður LeiðtogaAuðar FKA og Jafnvægisvogar FKA. Read More »