nóvember 2012

Janne fremsti kvenstjórnandi ársins

Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, hlaut nýlega Stevie-gullverðlaunin sem forstjóri ársins í hópi kvenna í atvinnurekstri í Evrópu, Mið-Austurlöndum og Afríku. Verðlaunaafhendingin fór fram í New York fyrr í mánuðinum. Í tilkynningu frá Alcoa Fjarðaáli segir að Janne hafi hlotið verðlaunin fyrir þátttöku í uppbyggingu, eflingu og rekstri álvers Alcoa við Reyðarfjörð á þeim sex …

Janne fremsti kvenstjórnandi ársins Read More »

Skemmtigarðurinn í Smáralind sá besti

Fram kemur í tilkynningu að verðlaunaafhendingin hafi farið fram í Orlando í Flórída í gær og tóku Eyþór Guðjónsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Örn Eiríksson, sem reka Skemmtigarðinn, á móti verðlaununum. IAAPA eru alþjóðleg heimssamtök Skemmtigarða með yfir 4300 meðlimum í 97 löndum. Meðlimir IAAPA reka bæði litla og stóra, innan og utanhúss Skemmtigarða á …

Skemmtigarðurinn í Smáralind sá besti Read More »

Samræming starfs og einkalífs

Áskorun stjórnenda í jafnvægi milli vinnu og einkalífs -Grand hótel, miðvikudaginn 28. nóvember 8.30-10.00. Á morgunverðarfundi Fræðslunefndar skyggnumst við á bakvið tjöldin og heyrum reynslusögur þeirra kvenna sem takast á við krefjandi áskoranir á hverjum degi. Um leið og við sem atvinnurekendur og stjórnendur viljum gera vel við okkur sjálfar og starfsfólk okkar þá getum …

Samræming starfs og einkalífs Read More »

40% stjórnarmanna verði konur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað í dag að leggja fram frumvarp að nýjum lögum sem kveða á um að fyrirtækjum í ríkjum sambandsins verði skylt að hafa ákveðið hlutfall af stjórnum sínum skipað konum. „Þetta er frágengið. Framkvæmdastjórnin hefur tekið undir tillögu mína að evrópskum lögum um að konur skipi 40% stjórnarmanna fyrirtækja fyrir 2020,“ skrifaði Viviane …

40% stjórnarmanna verði konur Read More »

Jólahátíð og jólamarkaður FKA í vikunni

Viðburður:      Jólahaðborð & magnaður jólamarkaður FKA Þema:             Jólagjafir Staður:           Satt Hotel Reykjavík Natura Tími:               Fordrykkur hefst kl. 18:00 Verð:              7.700 krónur fyrir félagskonur / 8.700 fyrir utanfélagskonur Þáttaka/kynning á jólamarkaði kostar ekkert. Skráning:      Nauðsynlegt er að skrá sig í matinn – SMELLTU HÉR. Til að skrá sig sem þátttakandi á jólamarkaðinn – sendið póst …

Jólahátíð og jólamarkaður FKA í vikunni Read More »

Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki?

Kæra FKA kona! Vinnumálastofnun er þátttakandi í Evrópuverkefninu GET mobile en markmið þess er m.a. að hvetja fyrirtæki  til að taka þátt í mannaskiptaverkefnum á vegum Evrópusambandsins.  Verkefnin gera fyrirtækjum kleift að fá lærlinga/starfsnema inn í fyrirtæki til lengri eða skemri tíma en neminn fær styrk til að fara og starfa í öðru landi. Mannaskiptaverkefni …

Vantar ferska vinda í þitt fyrirtæki? Read More »

Viðburður fyrir skapandi konur í nýsköpun

SMELLTU HÉR – SKRÁNING Skapandi konur í nýsköpun Laugardaginn 10. nóvember Satt Hotel Reykjavík Natura frá kl. 9-13 (Ath. Breyttur fundarstaður) Hugrekki er val María Lovísa Árnadóttir, MBA, Hönnuður og markþjálfi fyrir skapandi fólk Mikilvægasta markaðstólið Þóranna K. Jónsdóttir, MBA Markaðsnörd og Brandingfrík, eigandi Markaðsmál á mannamáli Innkaupastjórar Anna María Guðmundsdóttir, sem starfar sem innkaupastjóri í …

Viðburður fyrir skapandi konur í nýsköpun Read More »

Jólahaðborð & magnaður jólamarkaður FKA 

Viðburður:            Jólahaðborð & magnaður jólamarkaður FKA Þema:                    Jólagjafir Staður:                  Satt Hotel Reykjavík Natura Tími:                      Fordrykkur hefst kl. 18:00 Verð:                      7.700 kr fyrir félagskonur (almennt verð 8.800)                                 Þáttaka/kynning á jólamarkaði kostar ekkert. Skráning:              Nauðsynlegt er að skrá …

Jólahaðborð & magnaður jólamarkaður FKA  Read More »