janúar 2016

FKA viðurkenningarnar 2016

FKA heiðrar þrjár athafnakonur í Hörpu Það var mikið um dýrðir í Norðurljósasal Hörpu síðdegis í dag þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en …

FKA viðurkenningarnar 2016 Read More »

Óskað er eftir framkvæmdastjóra til starfa hjá FKA

Umsóknarfrestur til og með 31. janúar 2016. Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa.    FKA er öflugt tengslanet kvenna og er markmið félagsins meðal annars að sameina konur í atvinnulífinu og um leið að auka sýnileika og tækifæri kvenna með því að stuðla að virðingu og verðskuldaðri athygli samfélagsins á …

Óskað er eftir framkvæmdastjóra til starfa hjá FKA Read More »

Viltu gerast velunnari FKA árið 2016?

Velunnara FKA Undanfarin ár hefur starfsemi FKA eflst til muna og með fjölgun félagskvenna verður starfsemin fjölbreyttari og umfangsmeiri um leið.  Á 15 ára afmæli félagsins bauð stjórn FKA félagskonum og fyrirtækjum þeirra að taka þátt með beinum hætti í uppbyggingu á félaginu, styrkja það og styðja enn frekar. Með þátttöku geta félagskonur og fyrirtæki …

Viltu gerast velunnari FKA árið 2016? Read More »

Kynningarfundur á Global Summit of Women í Varsjá Póllandi, 9. – 11. júní 2016

Kynningarfundur á Global Summit of Women í Varsjá Póllandi, 9. – 11. júní 2016 Alþjóðanefnd og Atvinnurekendadeild FKA standa fyrir kynningarfundi á þessari árlegu ráðstefnu sem að þessu sinni er haldin í Varsjá. Ráðstefnan Global Summit of Women var fyrst haldin árið 1990 og er hún flutt á milli landa, út um allan heim. Viðburðurinn sameinar um …

Kynningarfundur á Global Summit of Women í Varsjá Póllandi, 9. – 11. júní 2016 Read More »

Skráning á FKA viðurkenningarhátíðina 2016

Vinsamlegast tilkynnið komu með því að SMELLA HÉR   Okkur væri það sönn ánægja ef þú sæir þér fært að koma og njóta þessarar stundar með okkur.  Formleg athöfn hefst 16:30 og er boðið upp á tengslamyndun og léttar veitingar frá kl. 16:00.  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytur ávarp og afhendir viðurkenningar.  Makar og aðrir gestir …

Skráning á FKA viðurkenningarhátíðina 2016 Read More »

Árni Oddur Þórðarson, maður ársins 2015 í atvinnulífinu hjá Frjálsri verslun og Markaðnum

Fjölmargir komu á Hótel Sögu þriðjudaginn 29. desember til þess að heiðra Árna Odd Þórðarson, forstjóra Marels, sem var maður ársins í atvinnualífinu hjá  Frjálsri verslun. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti verðlaunaskjalið eftir að Jón G. Hauksson lýsti valinu. Árni Oddur flutti svo þakkarræðu.  Hér má nálgast fréttina í heild hjá Frjálsri verslun og …

Árni Oddur Þórðarson, maður ársins 2015 í atvinnulífinu hjá Frjálsri verslun og Markaðnum Read More »