mars 2013

Aukin framleiðni og ánægja á vinnustað

Morgunverðarfundur þri 19. mars, Grand hótel Hvammur, kl. 8.30-10.00 (ATH. áður auglýst 21.mars) Fræðslunefnd býður upp á kraftmikinn og hagnýtan fund um starfsmannamálin n.k. þriðjudag. Starfsmannamálin eru oft á tíðum flókin og erfið úrlausnar, því höfum við fengið reynslubolta til liðs við okkur, Guðrún Högna hjá Franklin Covey Nordic Approach Leadership, Ægir Már frá Advania …

Aukin framleiðni og ánægja á vinnustað Read More »

Margrét kjörinn varaformaður SA

Stjórn Samtaka atvinnulífsins fyrir starfsárið 2013-2014 var kjörin á aðalfundi SA sem fram fór í vikunni. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group var kjörinn nýr formaður og hlaut hann glæsilega kosningu og fékk 98,5% greiddra atkvæða. Björgólfur tekur við formennsku af Vilmundi Jósefssyni sem hefur verið formaður samtakanna frá árinu 2009 en hann ákvað að hætta sem formaður …

Margrét kjörinn varaformaður SA Read More »

Skapandi konur –  12. mars kl. 12-16

SKAPANDI KONUR – viltu skapa þér forskot – Persónuleg leiðsögn frá reynsluboltum. Fyrirlestrar og hringborðsumræður. Eftirfylgni á hádegisverðarfundum. 12. mars 2013 kl. 12-16 Café Meskí Fákafeni kr. 4.900 5.900 fyrir utanfélagskonur. Reynslusagan. Ferðalag mitt með Vesturport Rakel Garðarsdóttir, frkvstj. Vesturports Halló, hér er ég….! áhrifaríkt PR fyrir lítil fyrirtæki Hulda Bjarnadóttir, þáttagerðarkona á Bylgjunni, frkvstj.FKA …

Skapandi konur –  12. mars kl. 12-16 Read More »

Alþjóðleg þátttaka í stjórnum

Stjórnarseta í erlendum fyrirtækjum  Alþjóðleg þátttaka íslenskra stjórnarkvenna  Föstudaginn  8. Mars – kl. 9:00 -10:00, Harpa- Ríma á 1. Hæð Ókeypis þáttaka í tilefni af Alþjóðadegi kvenna – Skráning þó mikilvæg – Smelltu hér.  GBRW gagnagrunnurinn – GLOBAL BOARD READY WOMEN – verður opnaður 8. mars Á Alþjóðadegi kvenna og hér er tækifæri fyrir íslenskar …

Alþjóðleg þátttaka í stjórnum Read More »