janúar 2014

MYNDIR úr Hörpu: FKA heiðrar þrjár athafnakonur í Hörpu

MYNDIR FRÁ VIÐURKENNINGARATHÖFN – SMELLTU HÉR Það var mikið um dýrðir í Hörpu síðdegis í dag þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður félagsins ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að …

MYNDIR úr Hörpu: FKA heiðrar þrjár athafnakonur í Hörpu Read More »

Aukin jákvæðni meðal stjórnarmanna til laga um kynjakvóta

Haustið 2013 lögðu KPMG og Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í þriðja sinn fyrir könnun meðal íslenskra stjórnarmanna hjá stærri fyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Meginmarkmiðið er að  kanna starfshætti og starfsumhverfi stjórna, samskipti, reynslu og menntun stjórnarmanna og  viðhorf til samsetningar stjórna. Ennfremur (er markmiðið) að kortleggja viðhorf til laga um 40%  lágmarkshlutfall hvors kyns í stjórnum sem …

Aukin jákvæðni meðal stjórnarmanna til laga um kynjakvóta Read More »

Konur 31% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri

Samkvæmt nýrri úttekt Creditinfo sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins taka lög um kynjakvóta í stjórnum til 287 fyrirtækja um þessar mundir. Í árslok 2013 voru konur 31% stjórnarmanna og karlar 69% í þessum fyrirtækjum. Árið 2009 var hlutfall kvenna 20% í stjórnum fyrirtækja með a.m.k. 50 heilsárstarfsmenn og hlutfall karla 80%. Rúmlega helmingur þessara …

Konur 31% stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 starfsmenn eða fleiri Read More »

Atvinnurekendadeild – Fyrsti félagsfundur, þri 21. jan. n.k. kl. 08:30-10:00 í Iðnó

Fyrsti félagsfundur/hittingur Atvinnurekendadeildar verður haldinn þriðjudaginn 21. janúar kl. 08:30 – 10:00 í Iðnó. (Morgunverður borinn fram frá kl. 8:15) Á fundinum munu þrjár félagskonur þær Marentza Poulsen hjá Flóru, Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir Ásútgáfunni og Brynja Guðmundsdóttir Gagnavörslunni deila reynslu sinni með okkur og einnig verður farið yfir viðburði og verkefni framundan.  Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á að …

Atvinnurekendadeild – Fyrsti félagsfundur, þri 21. jan. n.k. kl. 08:30-10:00 í Iðnó Read More »

Skráning – Viðurkenningarhátíð FKA fimmtudaginn 30. janúar 2014

Viðurkenningarathöfnin Hin árlega viðurkenningathöfn Félags kvenna í atvinnulífinu fer fram í Flóa í Hörpu (opið rými á 1.hæð), fimmtudaginn 30. janúar kl. 16.30-18.00.  Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytur ávarp og afhendir viðurkenningar Makar eru velkomnir á þessa hátíðlegu athöfn. Léttar veitingar í boði Stjórn FKA ** Hátíðarkvöldverður á Kolabrautinni eftir viðurkenningarathöfn Að athöfn …

Skráning – Viðurkenningarhátíð FKA fimmtudaginn 30. janúar 2014 Read More »

Gleðilegt ár! Þétt dagskrá framundan..

Þriðjudaginn 7. janúar – Facebook Kick Off Nú setjum við okkur í gírinn og veltum því fyrir okkur hvað við viljum sjá að árið 2014 gefi okkur!  Því hefjum við leik með “KICK-START” FUNDUR Í BEINNI 7.JANÚAR 2014. Þú nálgast gögnin á netinu og situr hvar sem hentar til að taka þátt í þessum kröftuga …

Gleðilegt ár! Þétt dagskrá framundan.. Read More »