október 2021

Nýliðamóttaka FKA 4. nóvember nk. Takið daginn frá – nánar auglýst!

Fræðslunefnd FKA stendur fyrir nýliðamóttöku sem haldin verður 4. nóvember 2021. Nýliðamóttaka FKA er haldin fyrir allar nýjar félagskonur og einnig þær sem hafa verið í félaginu í einhvern tíma en ennþá ekki tekið virkan þátt í félagsstarfinu. HVAÐ: Nýliðamóttaka FKA fimmtudaginn 4. nóvember 2021. HVAR: RB / Höfðatorg / Katrínartúni 2 / 105 Reykjavik. KLUKKAN: 16.30-18.30. SKRÁNING …

Nýliðamóttaka FKA 4. nóvember nk. Takið daginn frá – nánar auglýst! Read More »

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur.

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur. Lauder Institute er hluti af Wharton háskólanum í Pennsylvaniu sem er einn af bestu háskólum Bandaríkjanna HÉR. Lauder Institute er í námsheimsókn MBA nema á Íslandi og voru pallborðsumræðurnar á dagskrá í morgun, hluti af umfangsmikilli heimsóknardagskrá hópsins til leiðandi fyrirtækja og stofnanna á Íslandi. Fimm FKA Framtíðarkonur tóku …

Lauder Institute og kraftmiklar FKA Framtíðar-konur. Read More »

Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA á Sprengisandi á Bylgjunni.

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun. HÉR má nálgast upptöku af viðtali Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni við Hildi Árnadóttur formann Jafnvægisvogarráðs FKA. Fjallað um stöðuna í atvinnulífinu er kemur að jafnréttinu, menninguna sem skapar okkur og tækifærin til að gera betur. Ráðstefna Jafnvægisvogar FKA fór fram í RUV 14. október 2021. Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni …

Hildur Árnadóttir formaður Jafnvægisvogarráðs FKA á Sprengisandi á Bylgjunni. Read More »

Upptaka af ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar 14. október 2021.

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar 2021, Jafnrétti er ákvörðun. HÉR má nálgast upptöku af ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar sem fór fram í RUV 14. október 2021. Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu FKA, forsætisráðuneytisins, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TBWA. Verkefnið hefur náð að festa sig í sessi sem mikilvægur þáttur í því að vekja fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til umhugsunar um …

Upptaka af ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar 14. október 2021. Read More »

Viðurlög til að fylgja eftir þeim lögum sem eru í gildi?

Þrátt fyrir löggjöf um hlutfall kvenna í stjórnun fyrirtækja hefur gengið hægt að uppfylla viðmið löggjafarinnar. Á Jafnvægisvoginni, ráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu FKA sem haldin var í vikunni, kom fram að konur eru rúmur fjórðungur stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum. Þar sagði Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, að lögfesta þyrfti kynjakvóta í framkvæmdastjórnir fyrirtækja …

Viðurlög til að fylgja eftir þeim lögum sem eru í gildi? Read More »

Jafnrétti er ákvörðun! Eliza Reid með ávarp og veitti viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar 2021.

Jafnrétti er ákvörðun! Jafnvægisvog FKA 2021. Í erindi sínu á Jafnvægisvog FKA fjallaði Eliza Reid forsetafrú um aukinn fjölbreytileika og aukinn ávinning. Í upptöku af rástefnu jafnvægisvogar FKA 2021 má hlusta og horfa á erindi Elizu Reid HÉR FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #Jafnvægisvogin #RÚV @Eliza Reid

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar.

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA. Jafnvægisvogin, verkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun.Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar. 53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar. Þar af voru 38 fyrirtæki, 7 sveitarfélög og 8 opinberir aðilar hljóta viðurkenningu …

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar. Read More »

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar FKA.

Jafnvægisvogin, verkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í gær stafrænu ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun. Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar. Á ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar árið 2020 voru viðurkenningarhafar 45 talsins en í ár voru þeir samtals 53. Þar af …

53 hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar FKA. Read More »

Færri konur ráðnar en í fyrra. Ráðnar framkvæmdastjórar í fimmtu hverja stöðu.

,,Í gögnum sem Creditinfo hefur tekið saman sést að konur hafa aðeins verið ráðnar í 20% tilvika þar sem fyrirtæki eru að ráða til sín framkvæmdastjóra. Er það lægra hlutfall en í fyrra þegar það var 24%.” Nánar HÉR #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #JafnvægisvogFKA #JafnvægisvogFKA2021 #Jafnvægisvogin #Hringbraut #RÚV #Creditinfo

,,Í fjögur skipti af fimm er karlmaður ráðinn í starfið.”

Færri konur ráðnar í framkvæmdastjórastöður en í fyrra. Í fjögur skipti af fimm er karlmaður ráðinn í starfið. Á árinu 2021 hafa konur verið ráðnar framkvæmdastjórar fyrirtækja í fimmta hvert skipti. Ný gögn frá Creditinfo sýna samdrátt í skipun kvenna á milli ára úr 24 prósent tilfella niður í 20 prósent. Í fjögur skipti af …

,,Í fjögur skipti af fimm er karlmaður ráðinn í starfið.” Read More »