mars 2021

Við kjósum okkur formann á aðalfund FKA. Stjórnarsæti ásamt varasætum að losna í stjórn FKA. Einnig er kallað eftir framboðum til nefndarstarfa.

Kæra félagskona! Við kjósum okkur formann á aðalfundi FKA. Þrjú stjórnarsæti og tvö varasæti eru einnig að losna í stjórn FKA.Kallað er eftir framboðum fyrir aðalfund FKA sem verður haldinn miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 17.00. Áhugasamar félagskonur um framboð til formanns eða stjórnar eru hvattar til að skoða málið, kynna sér hlutverk og störf …

Við kjósum okkur formann á aðalfund FKA. Stjórnarsæti ásamt varasætum að losna í stjórn FKA. Einnig er kallað eftir framboðum til nefndarstarfa. Read More »

Það er spennandi dagskrá hjá FKA eftir páska.

Kæra félagskona! Fyrst var það jólakúlan, nú er það páskaeggið og senn fer sólin að hækka fyrir okkur allar. Það er spennandi dagskrá hjá FKA eftir páska. Hádegisverðafundur með stjórn FKA, Landsbyggðarráðstefna og fyrirtækjakynningar AFKA. Það verður hugleiðsla og markmiðasetning fyrir allar FKA-konur eftir páska, golfnámskeið til að hita upp fyrir árlegt golfmót Golfnefndar FKA, Fjalladrottningarnar …

Það er spennandi dagskrá hjá FKA eftir páska. Read More »

Náttúrutengsl – Þegar tvö hreyfiöfl innan FKA koma saman þá gerast enn skemmtilegri hlutir!

Viðskiptanefnd og Fjalladrottningar FKA með tengslamyndun, göngu, hugleiðslu og glæsilegar veitingar. Þegar tvö hreyfiöfl innan FKA koma saman þá gerast skemmtilegir hlutir! Viðskiptanefnd og FKA Fjalladrottningar sameinuðu krafta sína í náttúrunni við Hvaleyrarvatn í upphafi vikunnar. Korter í hertar aðgerðir, með metra á milli og sóttvarnir var gengið hringinn í kringum vatnið. Í nesti voru …

Náttúrutengsl – Þegar tvö hreyfiöfl innan FKA koma saman þá gerast enn skemmtilegri hlutir! Read More »

Félagsfundur um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021.

Félagsfundur um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021 var haldinn miðvikudaginn 24. mars 2021 í raunheimum og á netinu í takt við sóttvarnir. Áfram var haldið í dag að ræða tillögur starfsnefndar til lagabreytingar. Á síðasta aðalfundi FKA lagði stjórn til að Áslaug Gunnlaugsdóttir, Elfur Logadóttir og Jónína Bjartmarz yrðu skipaðar í sérstaka starfsnefnd til undirbúnings félagsfundar um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021. …

Félagsfundur um lagabreytingar fyrir aðalfund 2021. Read More »

Hildur Magnúsdóttir félagskona FKA hjá Pure Natura komin í netverslun Walmart og Amazon.

Hildur Magnúsdóttir félagskona FKA og framkvæmdastjóri Pure Natura komin með sína vöru inn í netverslun Walmart og Amazon í Bandaríkjunum. ,,Við höfum einnig nýlega komið vörunum okkar inn í netverslun Walmart og Amazon í Bandaríkjunum sem við erum virkilega spennt fyrir, en spennandi verkefnum fylgja áskoranir. Það kallar á mikla útsjónarsemi að tryggja sýnileika varanna …

Hildur Magnúsdóttir félagskona FKA hjá Pure Natura komin í netverslun Walmart og Amazon. Read More »

,,Faraldurinn kallar á aðra tegund leiðtoga,” segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og FKA-félagskona.

„Þó að við höfum tilhneigingu til að reiða okkur á karlkyns leiðtoga í kreppum, hafa kvenleiðtogar nú greinilegt forskot…“ „Rannsóknirnar sýna að kvenkyns leiðtogar eru sterkari í samskiptum, taka minni áhættu og huga meira að hreinlæti.“ Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar og FKA-félagskona HÉR

Hvaða konur ætlar þú að hvetja til að bjóða sig fram? Þrjú stjórnarsæti laus, auk formanns og tvö varasæti í stjórn. Aðalfundur FKA verður haldinn 19. maí nk.

Aðalfundur Félags kvenna í atvinnulífinu FKA verður haldinn miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 17.00.  Þrjú stjórnarsæti laus, auk formanns FKA og tvö varasæti í stjórn. Kynnið ykkur málið fyrir aðalfund FKA.  Ert þú næsti formaður FKA? Viltu gefa kost á þér í stjórn, leggja félaginu lið og hafa áhrif á starfið? Hvaða konur ætlar þú að hvetja til …

Hvaða konur ætlar þú að hvetja til að bjóða sig fram? Þrjú stjórnarsæti laus, auk formanns og tvö varasæti í stjórn. Aðalfundur FKA verður haldinn 19. maí nk. Read More »

Fyrirlesarar sem eru löngu orðnir vörumerki í atvinnulífinu miðluðu til félagskvenna á Sýnileikadegi FKA 2021.

Frábær þátttaka á Sýnileikadegi 2021 fyrir félagskonur FKA. Nokkrir af flottustu fyrirlesurum landsins sem eru löngu orðnir eigið vörumerki í atvinnulífinu miðluðu til félagskvenna á Sýnileikadegi FKA 2021. „Konur voru hvattar til að skrifa sig inn í söguna og nýta kraftinn sem gustar af þeim eftir Sýnileikadaginn enda dagurinn vel heppnaður,“ segir Vigdís Jóhannsdóttir hjá …

Fyrirlesarar sem eru löngu orðnir vörumerki í atvinnulífinu miðluðu til félagskvenna á Sýnileikadegi FKA 2021. Read More »

Glæsilegt tímarit kemur út 7. maí nk. Útgáfa sem varpar ljósi á fjölbreytni innan FKA um land allt.

FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu og tímaritið Vikan efna til samstarfs um útgáfu glæsilegs tímarits sem koma mun út 7. maí nk. Útgáfan mun varpa ljósi á þá fjölbreytni sem er til staðar innan FKA um land allt og koma á framfæri markmiðum félagsins. Tækifæri til að kynna sig og sína sérþekkingu og eða þjónustu. …

Glæsilegt tímarit kemur út 7. maí nk. Útgáfa sem varpar ljósi á fjölbreytni innan FKA um land allt. Read More »