september 2021

FKA Fjalladrottningar // Helgafell í Hafnarfirði sunnudaginn 3. október nk.

FKA Fjalladrottningar reima á sig gönguskóna fyrsta sunnudag í mánuði. Elísabet Tanía Smáradóttir leiðir hópinn á sunnudaginn. Gangan: Helgafell, Hafnarfirði – Nánar HÉR Skráning í göngur FKA Fjalladrottninga er á lokaðri síðu FKA Fjalladrottninga HÉR Við hittumst á bílastæði Helgafelli klukkan 10. Farið verður í kaffi til Málfríðar G. Blöndal FKA-konu á Norðurbakka í Hafnarfirði …

FKA Fjalladrottningar // Helgafell í Hafnarfirði sunnudaginn 3. október nk. Read More »

Skráning er hafin á ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA!

Takið daginn frá! Stafræn ráðstefna Jafnvægisvogarinnar og viðurkenningarathöfn fer fram 14. október 2021. Ráðstefnunni verður streymt á vef RÚV (www.ruv.is). Nánar um Jafnvægisvog FKA – Hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu HÉR HVAÐ: Jafnvægisvogin 2021 – Stafræn ráðstefna og viðurkenningarathöfnHVAR: Bein útsending á www.ruv.isHVENÆR: 14. október 2021TÍMI: 14:00-16:00 // Útsending hefst kl 13:45 Enginn aðgangseyrir og …

Skráning er hafin á ráðstefnu Jafnvægisvogar FKA! Read More »

Ertu búin að tryggja þér sæti? Nú er loks komið að því að skella sér í A-FKA ferð á Suðurland dagana 8. – 10. okt. n.k. 

Kæru FKA félagskonur! Nú er loks komið að því að skella sér með í A-FKA ferð á Suðurland dagana 8. – 10. okt. n.k.  FKA konur á Suðurlandi halda uppi fjölbreyttu atvinnulífi og hafa undirbúið komu okkar síðustu misseri. –  Það verður farið frá fjöru til fjalla milli þorpa og bæja og mun margt óvænt  koma …

Ertu búin að tryggja þér sæti? Nú er loks komið að því að skella sér í A-FKA ferð á Suðurland dagana 8. – 10. okt. n.k.  Read More »

Það sem konur þurfa alls ekki?

,,…áhrif kynjaðs vinnumarkaðar ná á efri árin þar sem tekjumunur kynjanna fer upp í gegnum kerfið og alla leið í lífeyrissjóðinn.” Fréttablaðið HÉR Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. #fka #fkakonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet Andrea Róberts #Fréttablaðið

FKA – konur í mannvirkjageiranum.

„Mig langar að kynnast og tengjast konum í FKA sem tengjast byggingariðnaði,“ sagði Heiðrún Erika félagskona í hádegisverði með stjórn FKA nýverið. Þá var ekkert annað að gera en að hvetja hana og fleiri konur í mannvirkjaiðnaðinum að gera nákvæmlega það, þ.e. að tengjast og láta að sér kveða og nú hefur óformlegur FKA hópur …

FKA – konur í mannvirkjageiranum. Read More »

FKA Hlaupadrottningar fyrir okkur allar.

FKA Hlaupadrottningar fyrir okkur allar. Jæja, er þín innri FKA Hlaupadrottning að spretta fram? Þær félagskonur FKA sem stunda hlaup eða finnst gaman og gefandi að verja tíma útandyra ættu að fylgjast með HÉR í hópi FKA Hlaupadrottninga á Facebook. FKA Hlaupadrottningar er hópur sem hittist tvisvar í mánuði, reima á sig strigaskó og skokka, …

FKA Hlaupadrottningar fyrir okkur allar. Read More »

Tækifæri út og suður og það veit ný stjórn FKA Norðurland.

Jóhanna Hildur formaður FKA Norðurlandi með mörg járn í eldinum. Súrdeigspítsubotnar og pítsasósan frá Matlifun, Jóhönnu Hildi formanni FKA Norðurlandi, er nú til sölu í Melabúðinni. Að sjálfsögðu mætir formaðurinn í Hús atvinnulífsins til að ræða fjörið framundan í FKA um land allt, nýtir ferðina til að fara yfir stöðu mála á Norðurlandi og samtal …

Tækifæri út og suður og það veit ný stjórn FKA Norðurland. Read More »

Laufey Guðmundsdóttir nýr formaður FKA Suðurlandi, deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu.

Nýkjörin stjórn FKA Suðurlands haustið 2021 Laufey Guðmundsdóttir nýr formaður FKA Suðurlandi, deild innan Félag kvenna í atvinnulífinu. Fjölbreytt starfsemi nefnda og deilda er um land allt hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu FKA Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. Félagið er hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins, styður kvenleiðtoga …

Laufey Guðmundsdóttir nýr formaður FKA Suðurlandi, deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu. Read More »

Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn þann 17. september.

Forsætisráðuneytið vekur athygli á morgunfundi í tilefni af Alþjóðlega jafnlaunadeginum þann 17. september.Í ár sameina forsætisráðuneytið og Reykjavíkurborg krafta sína og boða til rafræns morgunfundar milli 8:30-9:30. Dagskrá fundarinsKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarpElín Blöndal: Jafnlaunakerfi Reykjavíkurborgar – Framkvæmd og áskoranirKristín Þóra Harðardóttir: Kynbundinn launamunur- niðurstöður launarannsóknar Pallborðsumræður:• Halldór Benjamín Þorbergsson SA• Sonja Ýr Þorbergsdóttir BSRB• …

Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn þann 17. september. Read More »

Nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vefsvæði Stjórnarráðsins.

Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vefsvæði Stjórnarráðsins HÉR Með þessu er ætlunin að miðla á einum stað gagnlegum og áhugaverðum upplýsingum um jafnréttismál á Íslandi. „Ísland hefur verið efst á lista alþjóðaefnahagsráðsins í jafnréttismálum um nokkra hríð og státar af góðum árangri á mörgum sviðum. Á vefsvæðinu …

Nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vefsvæði Stjórnarráðsins. Read More »